Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Varðveiting vöðvamassa í léttingu
Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið er niður. Ef léttingin gerist of hratt er hætt við að vöðvamassinn hverfi með aukakílóunum og það er nokkuð...
Fornsteinaldarfæðið ekki endilega heppilegt
Paleo-mataræði eða réttu nafni fornsteinaldarfæði hefur fengið ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum að undanförnu sem enn ein lausnin á skyndibitalífsstílnum. Kenningin er sú að það sé hollt fyrir nútímamanninn að borða sama mataræði og mannkynið...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Melatónín hormónið ver okkur gegn þyngingu
Melatónín hormónið er mikilvægt fyrir ónæmiskerfi líkamans og er þýðingarmikið fyrir góðan svefn. Langvarandi svefntruflanir stuðla að offitu, hugsanlega vegna tilhneygingar til að borða...
Besti tíminn til að æfa
Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...
Virka fitubrennsluefni?
Allir bætiefnaframleiðendur selja eitt eða fleiri fitubrennslu-bætiefni sem fullyrt er að hafi mikil áhrif á fitubrennslu. Í dag eru þessi bætiefni með vinsælustu efnunum...
Styrktarþjálfun hindrar efnaskiptasjúkdóma
Efnaskiptasjúkdómar eru samsafn læknisfræðilegra vandamála. Hár blóðþrýstingur, aukið insúlínviðnám, kviðfitusöfnun, mikil blóðfita, áunnin sykursýki, bólgur og óeðlileg blóðstorknun svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru...
Ætla að banna bragðefni fyrir örbylgjupoppkorn
Diacetyl er efni sem notað er til þess að gefa smjörbragð af örbylgjupoppkorni. Vísbendingar hafa komið fram um að þetta efni valdi alvarlegum öndunarkvillum...
Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi
Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn bregst við kulda með því að skjálfa en skjálftinn...
Beinþynning er ekki bara vandamál eldri kvenna
Venjulega er sú hugmynd sem fólk hefur um beinþynningu sú að það sé eitthvað sem hrjái aðallega eldri konur. Karlmenn eru þó engu að...
Þeir sem borða bætiefni borða líka hollara fæði
Líkamsræktarfólk sem tekur bætefni og stundar æfingar reglulega borðar almennt meira prótín, kjúkling og mjólk en þeir sem ekki taka bætiefni að staðaldri samkvæmt...
Hunang gegn timburmönnum
Þú drakkst of mikið í gærkvöldi og ert nær dauða en lífi vegna timburmanna. Ef þú hefðir borðað hunang hefðirðu getað komist hjá því...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?
Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs
Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...














































