Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Djúpar hnébeygjur bestar fyrir stóran rass

Djúpar beygjur leggja mun meira álag á rassinn en grunnar eða hálfbeygjur auk þess sem þær virkja mun stærra vöðvasvæði. Hættan er hinsvegar sú að margir klúðra framkvæmdinni þegar farið er djúpt. Mikilvægt er...

Fitandi fæðutegundir

Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir fólk sem grennist er að borða. Ein stærsta rannsókn sinnar tegundar sem gerð er á vegum Harvard háskólans nær til...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Alanín amínósýran dregur úr þreytu í æfingum

Alanín er ekki ein af lífsnauðsynlegu amínósýrunum en kann að vera mjög nauðsynleg engu að síður fyrir þá sem stunda æfingar. Hún virðist auka...

Æfingar halda heilanum ungum

Blóðflæði til heilans eykst þegar stundaðar eru þolfimiæfingar. Fyrir fólk sem komið er á fullorðinsár skiptir þessi staðreynd máli. Rannsókn við Háskólann í Norður-Karolínu...

Uppskrift að langlífi

Emma Marano er 115 ára gömul og er talin fimmti elsti aldursforsetinn í heiminum. Hún segir frá því í viðtali við new York Times...

Svona stækka vöðvar

Í stuttu máli má segja að vöðvar stækki vegna þess að sjálfar vöðvafrumurnar þenjast út. Frumunum fjölgar ekki, heldur stækka þær hver og ein....

Vilja rannsaka tengsl mjólkurneyslu og sykursýki hér á landi

Í morgun undirrituðu Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og Tommy G. Thompson,  heilbrigðismálaráðherra Bandaríkjanna viljayfirlýsingu þess efnis að Bandaríkjamenn í samvinnu við íslenska vísindamenn rannsaki tengsl...

Mysuprótín dregur meira úr matarlyst en sojaprótín

Með því að borða prótínríka fæðutegund eða bæta prótíni í máltíð minnkar matarlyst og þegar upp er staðið borðar fólk minna. Samkvæmt íranskri rannsókn...

Er umskurður áhættunnar virði?

Umskurður hefur í gegnum tíðina helst tengst ákveðnum trúarbrögðum og löndum. Fram að 1960 var umskurður afar algengur í Bandaríkjunum en eftir það þykir...

Mysuprótín seðjar hungur betur og lengur en kolvetnadrykkir

Það þarf engum að koma á óvart að föst fæða seðjar hungur mun betur en fljótandi fæða. Auðvelt er að neyta drykkja af ýmsu...

Kaffi eykur orku

Koffín, sem finna má í kaffi, kóladrykkjum, te og súkkulaði er í miklu uppáhaldi hjá mörgum íþróttamönnum. Koffínið sem er eina ástæða þess að...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...

Hjálpartækin í ræktinni auka árangur

Ólar, hnévafningar, belti og kalk eru líklega algengustu hjálpartækin í ræktinni. Lyftingamenn, kraftlyftingamenn, CrossFittarar og aðrar ræktarrottur nota þessi hjálpartæki til þess að fá...

Einkaþjálfun – Kostir og gallar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...

Klasalotur auka lyftuhraða

Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...