Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Ofþjálfun er varhugaverð sama hvaða harðjaxl á í hlut

Negatífar æfingar skila bara árangri ef rétt er með farið, annars eru þær beinlínis hættulegar Það að taka svonefndar negatífar æfingar getur hjálpað til við vöðvauppbyggingu og aukið styrk ef rétt er með farið. Það...

Heppilegasta röðin á æfingunum

Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru samin og fyrir liggur hvaða æfingar á að taka er...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
smokkur og glas

Æfingar bæta kynlíf feitra karlmanna

Það er fleira en Viagra sem bætir frammistöðuna í bólinu. Æfingar og hreyfing bæta kynlífið með því að stuðla að og bæta heilbrigði æðakerfisins...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað fyrir eða eftir æfingu sem síðan eykur vöðvastækkun séu...

Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði

Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að léttast eitthvað að ráði án þess að vöðvamassinn rýrni....

200% meiri líkur á geðklofa meðal marijuananeytenda

Fyrir skömmu fögnuðu kanabisneytendur í Colorado í Bandaríkjunum þegar neysla? á marijuana var lögleidd í lækningaskyni. Talið er líklegt að lögleiðingin eigi eftir að...

Hreyfingaleysi og ofát stórt vandamál

Manneldisráð hefur verið að kynna niðurstöður úr landskönnun á mataræði Íslendinga sem birtar eru í nýrri og ítarlegri skýrslu, sem gefin er út af Lýðheilsustöð....

Hættulegt efni í kassakvittunum

BPA eða bisfenól er efni sem notað er í plast af ýmsu tagi. Efnið hefur verið bendlað við offitu, krabbamein, ófrjósemi og skjaldkirtilsvandamál svo...

Helstu kostir skorpuæfinga

Eins og lesendur hafa eflaust áttað sig á birtast fjölmargar greinar á hverju ári þar sem vísindamenn keppast við að rannsaka og bera saman...

Vilja rannsaka tengsl mjólkurneyslu og sykursýki hér á landi

Í morgun undirrituðu Jón Kristjánsson, heilbrigðisráðherra og Tommy G. Thompson,  heilbrigðismálaráðherra Bandaríkjanna viljayfirlýsingu þess efnis að Bandaríkjamenn í samvinnu við íslenska vísindamenn rannsaki tengsl...

E-pillur valda hjartastækkun

Talið er að 10% af bandaríkjamönnum sem eru yngri en 25 ára hafi prófað E-pillur. Þetta eiturlyf sem hefur verið mikið í umræðunni getur...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa. Kosturinn við...

Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs

Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...

Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni

Ræktin 101: Ofursett Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...