Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu

Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda niðurstöður 10 rannsókna til þess að þeir sem nota fæðubótardrykki...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í æfingasalnum og mest lærum við af þjálfurunum okkar eða æfingafélögum....

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Fertugur og feitur?

Frá Hollandi berast slæmar fréttir frá vísindamönnum. Þeir sem eru alltof feitir um fertugt draga verulega úr lífslíkum. Fólk sem er of feitt um...

Hófleg eggjaneysla er í lagi

Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar hafa lagt sitt af mörkum til að...

Grunur leikur á að vírus valdi offitu

Ekki er minna en áratugur síðan lesa mátti greinar um að vírus gæti valdið offitu. Fyrst í stað hljóma kenningar í þessum anda fjarstæðukenndar...

Kartöfluflögur verða seint hollar

Til þess að standast kröfur almennings um hollustuvörur eru margir matvælaframleiðendur sem berjast við að losna við transfitusýrur úr unnum matvælum. Transfitusýrur eru ein...

Taktu E-vítamín þegar þú æfir

Samkvæmt þýskum rannsóknum eykst fjöldi svonefndra lausra rafeinda við hefðbundið álag vegna æfinga. Þessar lausu rafeindir valda skemmdum á DNA erfðaþættinum sem hefur áhrif...

Þolfimi og lóðaæfingar auka góða kólesterólið

Kólesteról skiptist í svonefnt gott og vont kólesteról. Heildarmagn kólesteróls gefur til kynna hversu mikilli áhættu viðkomandi er í gagnvart því að þróa með...

Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini

Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á hverjum degi sem forvörn. Flestir sem taka magnyl gera...

Svefn er undirstaða vöðvauppbyggingar

Vísindamenn vita að svefn skiptir miklu máli fyrir vöðvauppbyggingu en hafa ekki getað útskýrt nákvæmlega hvers vegna. Svefnskortur veldur þreytu og eirðarleysi. Brasilískir vísindamenn...

Nýtt fitubrennslulyf

Líklega eru liðin um 50 ár síðan læknar byrjuðu að nota skjaldkirtilshormóna til þess að vinna gegn offitu. Það sem þessi hormón gera er...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?

Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni. Keppendur...

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...

Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...

Klasalotur auka lyftuhraða

Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...

Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs

Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...