Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Unglingar óttast offitu
Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um sína eigin líkamsþyngd og reyna að hafa stjórn á henni. Hins vegar er ekki sama á hvaða...
Spurningar um æfingar og mataræði
Sigurður Gestsson situr fyrir svörum
Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við að svara þeim sem berast. Lesendur geta sent Sigurði fyrirspurnir á netfangið fimi@est.is. Þess má geta að Sigurður er...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Æfingar og mataræði draga úr áhrifum efnaskiptasjúkdóma
Efnaskiptasjúkdómar er samheiti yfir nokkra sjúkdóma á borð við háþrýsting, insúlínviðnám (hár blóðsykur í föstu) kviðfitusöfnun og óeðlilega mikla blóðfitu. Einn eða fleiri sjúkdómar...
Kalkbætiefni auka hættuna á hjartaáfalli hjá körlum
Mikil inntaka af kalkbætiefnum getur aukið ættuna á hjartaáfalli hjá körlum en ekki konum samkvæmt könnun á tæplega 400.000 manns sem vísindamenn við Krabbameinsmiðstöð...
Vísindamenn finna tengsl á milli ástands æða, risvandamáls og hjartasjúkdóma
Til þess að limur reisi sig þarf samhæfing nokkurra þátta að ganga eðlilega fyrir sig í líkamanum. Taugakerfið og blóðflæðisstjórnun líkamans þarf að vinna...
Prótín er afar mikilvægt vopn gegn vöðvarýrnun aldraðra
Mikil prótínneysla dregur úr vöðvarýrnun og minnkandi vöðvastyrk hjá öldruðum. Vöðvarýrnun er talið vanmetið vandamál en vöðvar líkamans sinna mikilvægu hlutverki fyrir blóðsykursjafnvægi, hreyfigetu...
Mælt með að hjálpa steranotendum
Lyfjapróf í íþróttum eru strangari í Bretlandi en í flestum öðrum löndum og mikið eftirlit er með lyfjanotkun íþróttamanna. Samt sem áður er stefna...
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi kom fram að hægt var að lækka...
Grænt te dregur úr magafitu en er hinsvegar ekki heppilegt fyrir vöðva-uppbyggingu
Lengi vel hefur grænt te verið vinsælt sem megrunarte sem talið er bæta ástand blóðsykurs og hafa áhrif á efnaskipti fitu. Grænt te er...
Ný formúla til að reikna hámarkspúls
Margar æfingaáætlanir gera ráð fyrir að sá sem æfir finni sinn hámarkspúls og æfi á tilteknu hlutfalli hans í tiltekinn tíma. Hlauparar stilla áreynsluna...
Sykurframleiðendur hóta Alþjóða-Heilbrigðismálastofnuninni
Sagt er frá því í blaðinu Guardian að sykuriðnaðurinn í Bandaríkjunum hafi hótað að knésetja Alþjóðaheilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðana (WHO) með því að krefjast þess...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Æfingar á meðgöngu
Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu.
Huga þarf að nokkrum atriðum...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...
Rangar ráðleggingar í æfingasalnum
Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...














































