Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Bestu kviðæfingarnar

Flestir vilja vera með kviðvöðva sem eru eins og þvottabretti - harða og skorna. Hinsvegar valda sumar kviðæfingar miklu álagi á neðra bakið sem getur leitt til bakmeiðsla eða verkja í neðra bakinu. Átakið...

Hvað er insúlínviðnám?

Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá fitness.is skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu í skrifum annarra fjölmiðla um þetta vandamál, hugsanlega vegna útbreiddari skilnings á því hvað insúlínviðnám er og...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Betra kynlíf fyrir konur

Það er einungis nýlega sem karlar hafa í auknum mæli farið að hafa áhyggjur af þörfum kvenna á kynlífssviðinu. Ákveðin kaflaskipti urðu á þessu...

Hin hryllilega appelsínuhúð

Það er fátt sem konum finnst hryllilegra en sellulite lærapokar eða appelsínuhúð eins og hún er kölluð. Þessi hvimleiða húðáferð er mun algengari hjá...

Helstu kostir kreatíns

Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að...

Munnskol með kolvetnum bætir þol örlítið

Hjólreiðamenn sem skoluðu munninn með kolvetnablöndu sem í voru 6,4 grömm af kolvetnum per hundrað millilítra af vatni juku frammistöðu sína í tímamælingum um...

Tímasetning prótínskammta skiptir minna máli en magnið

Undanfarin ár hafa fjölmargar rannsóknir snúið að því að meta hvenær best sé fyrir líkamsræktarfólk að fá prótín til að hámarka vöðvauppbyggingu. Almennt hefur...

Klukkustundar styrktaræfingar draga úr hjartasjúkdómum

Það dregur verulega úr hættunni á efnaskiptatengdum sjúkdómum ef stundaðar eru æfingar í tækjasal. Milljónir karlmanna eru hrjáðir af hinum ýmsu sjúkdómum sem rekja má...

Ekki gleyma kalkinu kona!

Ef konur eru á megrunarmataræði þarf að gæta þess sérstaklega vel að fá nóg kalk. Konur þurfa mikið af kalki óháð því hvort þær...

Hvers vegna notar fólk stera?

Allar íþróttagreinar sekar Steranotkun hefur verið vandamál í gegnum árin, ekki einungis hjá íþróttamönnum, heldur einnig hjá fólki sem stundar æfingar með það að markmiði...
sterar og steranotkun

Quercetin lofar góðu

Nýtt efni er að ná athygli líkamsræktarfólks þessa dagana. Það ættu þó fleiri að sperra augu og eyru en þeir sem eru iðnir í...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Geta vaxtarræktarmenn æft eins og kraftlyftingamenn?

Æfingakerfi skipta öllu máli þegar stefnt er að ákveðnu markmiði. Kerfið ætti því að taka mið af lokamarkmiðinu. Það hentar kraftlyftingamönnum eða íþróttmönnum sem...

Æfðu oftar til að ná árangri

Byrjendur ættu að æfa allan líkamann oftar í stað þess að leggja áherslu á ákveðna vöðvahópa til að ná árangri. Æfingakerfi sem byggist á...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...

Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni

Ræktin 101: Ofursett Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...

Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma

Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja. Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...