Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Svona þyngistu ekki aftur

Mörgum reynist erfitt að forðast að þyngjast aftur eftir að hafa lagt mikið á sig við að losna við aukakílóin. Við þekkjum öll ótal sögur af fólki sem hefur lést um svo og svo...

Svör við 10 spurningum í æfingasalnum

Þó menn hafi stundað tækja- eða lóðaæfingar um nokkurn tíma og leitast við að kynna sér lögmál þau og bókmenntir sem því fylgja, þá er það nú einu sinni svo að alltaf skal einhverjum...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjunum og er...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...

Fitandi fæðutegundir

Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir fólk sem grennist er að borða. Ein stærsta rannsókn sinnar...

Verðlaunahafar á ólympíuleikunum lifa lengur

Samkvæmt könnun sem gerð var við Leyden Heilbrigðis- og öldrunarstofnunina í Hollandi þar sem úrtakið var 10.000 manns kom í ljós að verðlaunahafar á...

Mikil prótínneysla eykur orkubrennslu í ofáti

Nýverið var merkileg rannsókn gerð við Pennington Rannsóknarmiðstöðina í líftækni sem staðsett er í Baton Rouge í Lousiana. Það voru George Bray og félagar...

Svona fer streitan að því að fita þig

Langvarandi streita sem rekja má til fjárhagsvandræða, erfiðleika í samböndum eða yfir höfuð erfiðleikum með að höndla lífið á flestum sviðum veldur því að...

Kvikasilfur í langlífum fiskitegundum hækkar blóðþrýsting

Flestar heilbrigðisstofnanir mæla með að almenningur borði mikið af fiski sem inniheldur Omega-3 fitusýrur til þess að draga úr líkunum á hjarta- og kransæðasjúkdómum...

Crossfit – heitasta æfingakerfið á Íslandi

Eitt heitasta og nýjasta æðið hér á landi innan æfingastöðvana er Crossfit. Eflaust má þakka velgengni þessa æfingakerfis til þess að það fékk mikla...

Kjötætur í meiri hættu gagnvart hjarta- og kransæðasjúkdómum

Rautt kjöt inniheldur í flestum tilfellum mikið af mettuðum fitusýrum og þeir sem flokkast undir að borða kjöt og kartöflur eins og ætla má...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í ræktina á meðgöngu. Huga þarf að nokkrum atriðum...

Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk

Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...

Hver er galdurinn við að hitta á keppnisform?

Mataræði fyrir fitnessmót er vísindagrein út af fyrir sig – eða svo mætti ætla ef marka má allar kenningarnar sem heyra má í ræktinni. Keppendur...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...