Úr ýmsum áttum
                                        Æfingar
                    
                                                        
                                                            
                                                                                                                                                                                                                    
                                                    
                    
                    
            Styrkur lengir lífið
RANNSÓKN SEM NÁÐI TIL UM 9000 KARLMANNA OG STÓÐ Í 19 ÁR SÝNIR FRAM Á JÁKVÆÐ ÁHRIF ÞESS AÐ STUNDA RÆKTINA.
Í umfjöllunum um rannsóknir...
                    
                                    Fitness
Svefnleysi veldur bólgum
SVEFNSKORTUR UPP Á NOKKRAR KLUKKUSTUNDIR GETUR VALDIÐ BÓLGUM Í FRUMUM OG LÍFFÆRUM.
Líkaminn bregst við meiðslum og frumuskemmdum með ýmsum hætti. Bólgur eru hluti þessara...
                    
                                    Æfðu á tómum maga til að brenna fitu
Fitubrennsla eykst í 24 tíma eftir þolæfingar ef æft er á tómum maga.
Flestir brenna um 10-15 hitaeiningum á mínútu í hóflegum þolæfingum. Líkaminn heldur...
                    
                                    Mikil prótínneysla dregur úr matarlyst
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst
Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu...
                    
                                    Hraðar uppsetur taka á flesta vöðvaþræði
Það hefur verið viðtekin skoðun meðal þeirra sem lyfta lóðum að hægar og vandaðar lyftur taki mest á vöðvaþræði. Sú er ekki endilega raunin...
                    
                                    Hversu oft er ráðlegt að æfa fram að uppgjöf?
Átök fram að uppgjöf með miklar þyngdir skila miklum árangri vegna alhliða álags á líkamann.
Sársauki og brunatilfinning í vöðvum hefur alltaf verið órjúfanlegur hluti...
                    
                                    
		















