Besta æfingin fyrir sixpack

Besta kviðvöðvaæfingin þarf að taka á alla þrjá vöðvahópana (rectus abdominis og internal og external obliques) með fullu hreyfisviði, styðja við hrygginn og taka...
8,570Fylgjast með fitness.isLike

Hvað má drekka mikið af kaffi?

Hvað segja nýjustu rannsóknir um kaffi og koffín? Hver eru áhrif þessa elskaða drykkjar á hjartað, æfingar, minnið og kynlífið? Mörg eigum við í ástar-...

Erfið þjálfun eykur fitubrennslu eftir æfingar

Langvarandi og hóflega átakamiklar æfingar í ræktinni hafa lengi vel verið taldar hagstæðastar til fitubrennslu og margir telja æfingakerfi sem byggjast á þessari kenningu...

Breytileg blanda þyngda og endurtekninga gefur besta árangurinn

Átök á neðri hluta líkamans eru um 45% minni þegar teknar eru hnébeygjur á óstöðugu undirlagi en þegar þær eru teknar á gamla góða...

Íslendingar kepptu á 17 alþjóðlegum fitnessmótum

Það er óhætt að segja að íslenskir keppendur hafi verið virkir í þátttöku á erlendum mótum í fitness. Haldin eru fjölmörg mót á vegum...

Úrslit Bikarmóts IFBB í fitness 2019

Bikarmót IFBB í fitness og vaxtarrækt fór fram í hinu glæsilega Menningarhúsi Hofi á Akureyri 9. nóvember. 40 keppendur stigu á svið og var...

Latest Articles

Dagskrá Bikarmótsins í fitness 2019

Glæsilegt fitnessmót í Hofi á Akureyri 9. nóvember Bikarmót IFBB - Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fer fram í Menningarhúsinu Hofi á Laugardaginn. Liðin eru 25 ár frá...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...

Bekkpressan og axlavandamál

Bekkpressan er líklega ein vinsælasta æfingin meðal þeirra sem leggja áherslu á lóðin í ræktinni. Hún er ágætur mælikvarði á styrk og er góð alhliða æfing...

Skráning á Bikarmót IFBB 2019

Menningarhúsið Hof - Akureyri - 9. nóvember 2019 Einungis er heimilt að keppa í einni keppnisgrein nema hvað unglingar og öldungar geta keppt í viðeigandi...

Vinsælasta fæðubótarefnið

Verkun kreatíns felst í að auka getu vöðvafrumna til að mynda ný prótín en viðbrögð við kreatíni eru hins vegar persónubundin. Vegna mikillar virkni...