Úr ýmsum áttum

Helstu kostir kreatíns

Fosfókreatín endurnýjar byrgðir líkamans af ATP orkuefninu sem fær vöðva til að herpast saman. Byrgðir líkamans af kreatíni ráða miklu um getuna til að...
8,552Fylgjast með fitness.isLike
56FylgjendurFylgja

Fitness

Kviðfita eykur hættu á hjartaáföllum

Fólk fitnar sem aldrei fyrr og offituhlutfall landans fer jafnt og örugglega hækkandi. Fitan – helsta birtingareinkenni þessa faraldurs er ekki öll sköpuð eins....

Áhrif æfinga á heilbrigði æða

Æfingar og hreyfing gera æðar líkamans heilbrigðari, sveigjanlegri og síður líklegri til að verða fyrir sjúkdómum. Blóðæðar eru annað og mun meira en pípulagnir...

Mikið magn af prótíni skaðar ekki nýru og lifur

Þjálfarar og næringarfræðingar hafa varað við of mikilli prótínneyslu vegna meintrar hættu á að það geti skaðað nýru og lifur. Kenningin er sú að prótín...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað fyrir eða eftir æfingu sem síðan eykur vöðvastækkun séu...

Ráð gegn gyllinæð í æfingasalnum

Gyllinæð (e. hemorrhoids) er samsafn einnar eða fleiri bláæða í endaþarmi eða endaþarmsopi sem hafa þrútnað út og myndað einskonar æðahnút sem finnst sem...

Latest Articles

Kostir og gallar einkaþjálfunar

Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga. Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...

Sófaslyttin tútna út með iPad í annarri og flögur í hinni

Á áttunda áratugnum ráðlagði hið opinbera almenningi að borða hátt hlutfall orkuefnana í formi kolvetna. Við þekkjum hvað á eftir kom. Feitu fólki fjölgaði...

Sykurstuðull fæðutegunda

Sykurstuðullinn er mælikvarði á það hve hratt ákveðnar fæðutegundir geta hækkað blóðsykur í samanburði við glúkósa sem er hreinn sykur. Sykurstuðull upp á 100...

Streita veldur kviðfitu

Það var ekki allt betra í gamla-daga. Síst af öllu fyrir árþúsundum. Líf hellisbúa einkenndist af streitu og spennu. Þeir þurftu að berjast við...

Baráttan við leiðindi á hlaupabrettinu

Hlaupabretti eru líklega eitt algengasta þrektækið í æfingastöðvunum í dag. Fyrir okkur tvífætlingana er það gagnlegt til að auka þol og brenna hitaeiningum og...

Ólífuolíur og fitubrennsla

Fita inniheldur tvöfalt fleiri hitaeiningar en kolvetni. Spurningin er því hvernig það má vera að hægt sé að léttast með því að borða fitu?...