Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Þrekmeistarinn
Þrekmeistari í maí
Ekki liggur fyrir nákvæm dagsetning á næsta þrekmeistara. Ætla má þó að keppnin verði haldin í maímánuði...
Heilsa
Getnaðarvarnar- pillan talin draga úr kynlöngun
Fjöldi rannsókna hafa sýnt fram á að steranotkun gerir flesta sem nota þá uppstökkari og viðskotaillri en...
Heilsa
Risvandamál algengari hjá reykingamönnum
Getulausir karlmenn eiga flestir það sameiginlegt að reykja Reykingamenn fá hvergi frið. Nýlega voru birtar niðurstöður rannsókna...
Heilsa
Skýring á misvísandi rannsóknum á kaffi
Erfðir ráða því hversu hratt líkaminn vinnur úr kaffi Ekki er laust við að niðurstöður rannsókna sem...
Heilsa
Hraðmeltar kolvetnategundir ofkeyra líkamann með tímanum
Aukin hætta á áunninni sykursýki með ofneyslu á hraðmeltum kolvetnategundum. Sífellt er verið að reyna að kortleggja...
Heilsa
Afleiðingar saltneyslu
Háþrýstingur er alvarlegt heilbrigðisvandamál. Þegar blóðþrýstingur er mældur er í raun verið að mæla það hversu mikið...
Mataræði
Pizzan úti í kuldanum
Pylsa og kók er ekki lengur þjóðarréttur íslendinga. Flatbakan er tekin við, betur þekkt undir nafninu pizza....
Æfingar
Æfðu viðstöðulaust í sólarhring
Hollendingarnir Thijs Althof, Aad Althof og Robert-Jan van Heeckeren hafa líklega slegið heimsmet í líkamsræktarmaraþoni. Þeir æfðu...
Æfingar
Rétt höfuðstaða í hnébeygjunni mikilvæg
Hnébeygjan er ein besta æfingin til þess að byggja upp vöðvamassa í fótum. Hún er reyndar ein...
Bætiefni
Löglegt en vægast sagt vafasamt
Höfundur upphaflegrar greinar er Hallgrímur Magnússon. Greinin var fyrst birt í tímaritinu Heilsu og Sport ca 1995.
Sífellt...
Þrekmeistarinn
Hörkuspennandi keppni lokið í Dubai
Kristjana H. Gunnarsdóttir keppti ásamt þeim Vikari Karli Sigurjónssyni, Bergþóri Magnússyni og Helenu Ósk Jónsdóttur á "Best...
Þrekmeistarinn
Myndir frá Þrekmeistaranum
Komnar eru myndir í myndasafnið á fitness.is frá Þrekmeistaramótinu sem haldið var 7. okt í Íþróttahöllinni á...
Þrekmeistarinn
Íslenskt lið keppir á alþjóðlegu Þrekmeistaramóti
Um næstu helgi fer fram keppni undir heitinu "Best of the Best" sem fram fer í Dubai...
Keppnir
Photos from the Juniors and Masters competition in Agrigento Sicily
Over 400 photos have been added to our photo gallery from the IFBB juniors & Masters World...
Keppnir
Afsökunarbeiðni formanns lyfjaráðs ÍSÍ
Forsvarsmönnum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi hefur borist afsökunarbeiðni frá Skúla Skúlasyni formanni lyfjaráðs ÍSÍ. Skúli sendi...
Keppnir
Rangfærslur um steranotkun í fitnesskeppnum
Einungis þrír hafa fallið á lyfjaprófi í fitnesskeppnum frá upphafi, en ekki 60% allra þátttakenda eins og...