Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Þrekmeistarinn
Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaranum
Bikarmót Þrekmeistarans fór laugardaginn 5. maí í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þær Kristjana Hildur Gunnarsdóttir frá Keflavík og...
Þrekmeistarinn
Keppendur á þrekmeistaranum
Eftirfarandi er keppendalisti á þrekmeistaranum sem fer fram á morgun, laugardag kl 13.00. Keppendur eru minntir á...
Keppnir
Góður árangur á Loaded Cup mótinu
Magnús Bess Júlíusson og Sigurður Gestsson höfnuðu í fjórða sæti í sínum flokkum á Loaded Cup mótinu...
Þrekmeistarinn
Þrekmeistarinn nálgast
Nú styttist í þrekmeistaramótið 5. maí. Skráningar streyma inn og stefnir í fína þátttöku. Keppt verður í...
Keppnir
Magnús fékk brons á Grand Prix Oslo
Margir sterkustu vaxtarræktar- og fitnesskeppendur norðurlandana kepptu á Oslo Grand Prix móti sem fram fór um helgina...
Keppnir
Norðurlandamót í fitness og vaxtarrækt á Íslandi 2008
Á næsta ári verður haldið Norðurlandamót Alþjóða-líkamsræktarsambandsins hér á landi. Dagsetning liggur ekki fyrir en líklegt þykir...
Keppnir
Fjöldi erlendra móta framundan hjá íslenskum keppendum
Ætla má að íslenskir fitness- og vaxtarræktarkeppendur komi til með að keppa á a.m.k. sex mótum erlendis...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í vaxtarrækt
Íslandsmótið í vaxtarrækt fór fram í Sjallanum á Akureyri föstudagskvöldið 6. apríl.. Einnig fóru þar fram Íslandsmótin...
Keppnir
Úrslit Fitnesshelgarinnar 2007
Fitnesshelgin samanstendur af þremur Íslandsmótum. Íslandsmótinu í vaxtarrækt, Íslandsmótinu í módelfitness og Íslandsmótinu í fitness. Að þessu...
Keppnir
Úrslit Fitnesshelgarinnar 2007
Áhugafólk um líkamsrækt gengur að svokallaðri Fitnesshelgi vísri um hverja páska. Hápunkti hennar lauk í gærkvöldi þegar...
Keppnir
Spennandi kvöldi lokið
Íslandsmótinu í vaxtarrækt fór fram í Sjallanum á Akureyri í gærkvöld. Einnig fórum fram Íslandsmótin í módelfitness...
Keppnir
Myndir frá forkeppninni í vaxtarrækt
Nokkrar myndir eru komnar í myndasafnið frá forkeppninni sem var í dag á Íslandsmótinu í vaxtarrækt. Keppnin...
Keppnir
Fjögur Íslandsmót um helgina á Akureyri
Fitnesshelgin svonefnda á Akureyri er orðin fastur liður í Páskunum hjá líkamsræktarfólki. Stór helgi er framundan þar...
Keppnir
Ítarleg dagskrá fyrir keppendur um Fitnesshelgina 2007
Búið er að senda skráðum keppendum ítarlega dagskrá í tölvupósti ásamt öðrum upplýsingum.Dagskrána er hinsvegar líka að...
Keppnir
Listi yfir keppendur og flokka Fitnesshelgina 2007
Eftirfarandi er listi yfir keppendur um Fitnesshelgina 2007. Ef keppendur sjá einhverjar villur í listanum væri vel...
Keppnir
81 keppandi um helgina
Skráningu keppenda er lokið fyrir Fitnesshelgina sem fram fer um Páskana á Akureyri. Alls eru 81 keppandi...