Sú breyting hefur verið gerð á keppnisdagskránni 2006 að Íslandsmótið í Vaxtarrækt verður haldið í Sjallanum á Akureyri 14. apríl og hefur því verið fært aftur í tíma um eina viku. Sama á við um hina nýju keppnisgrein – Módelfitness.