Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Bikarmót í Háskólabíói 28. nóvember
Alþjóðasamband líkamsræktarmanna (IFBB) mun halda bikarmót laugardaginn 28. nóvember. Mótið fer fram í Háskólabíói í Reykjavík. Dagskrá...
Keppnir
Norðurlandamót í Noregi 17. október
Aljóðasamband líkamsræktarmanna (IFBB) heldur Norðurlandamót í Þrándheimi, Noregi 17. október. Keppt er í vaxtarrækt karla og kvenna,...
Þrekmeistarinn
Næsti Þrekmeistari 7. nóvember
Haldinn verður Þrekmeistari laugardaginn 7. nóvember 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Nánari dagskrá verður auglýst síðar. Sú...
Þrekmeistarinn
Tvö Íslandsmet féllu á Þrekmeistaranum
173 keppendur frá 14 æfingastöðvum víðsvegar af landinu tóku þátt í bikarmóti Þrekmeistarans um helgina. Sveinbjörn Sveinbjörnsson...
Þrekmeistarinn
172 keppendur á Þrekmeistaranum á laugardaginn
Það verður heitt í kolunum á laugardaginn 9. maí í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls eru skráðir 172...
Þrekmeistarinn
Uppfærð útgáfa af keppnisgreinunum
Komin er ný útgáfa af plakati með ögn meiri útskýringum á keppnisgreinunum 10 í Þrekmeistaranum hér á...
Þrekmeistarinn
Um 175 hafa skráð sig á Þrekmeistarann næstu helgi
Enn eru að berast skráningar á Þrekmeistarann sem hefst um næstu helgi í Íþróttahöllinni á Akureyri. Það...
Mataræði
Kolvetnalágt mataræði varasamt fyrir börn
Síðan 1980 hefur offita barna þrefaldast. Ætla má að það sama gildi um Ísland og nágrannalöndin og...
Keppnir
Íslandsmótið 2009 í fitness og vaxtarrækt
Það var fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram. Þau Gauti Már...
Bætiefni
Kreatín dregur verulega úr vöðvarýrnun þeirra sem eru í gifsi
Vöðvarýrnun er vandamál sem þeir kannast við sem hafa handleggs- eða fótbrotnað. Vöðvar viðkomandi líkamsparts rýrna, styrkur...
Keppnir
Reykjavík Grand Prix fellur niður
Því miður þarf að hætta við framkvæmd Reykjavík Grand Prix mótsins sem átti að fara fram 25....
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í fitness og módelfitness
Það var fjölmenni í Íþróttahöllinni á Akureyri þar sem Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna fór fram í kvöld. Þau...
Keppnir
Magnús Bess og Hrönn Sigurðardóttir Íslandsmeistarar í vaxtarrækt
Úrslitin á Íslandsmótinu í vaxtarrækt réðust á föstudagskvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri. Það var Magnús Bess Júlíusson...
Keppnir
Fitnesshelgin um næstu helgi
Um næstu helgi fer fram svonefnd Fitnesshelgi í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta er í fjórtánda sinn sem...
Keppnir
Íþróttamaður ársins 2008 hjá Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna verður kynntur um helgina
Alls eru 12 keppendur í fitness, vaxtarrækt og á þrekmeistaranum tilnefndir til kjörs um íþróttamann ársins hjá...
Keppnir
Magnús og Katrín Eva hrepptu gull og brons á Grand Prix Oslo mótinu
Magnús Bess Júlíusson vaxtarræktarmaður gerði sér lítið fyrir og sigraði í -100 kg flokki á Grand Prix...
















