Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ungar stúlkur halda gjarnan að þær séu of feitar

Með það í huga hverjar hætturnar af offitu eru er það ánægjulegt hve margir eru meðvitaðir um...

Fitusýrusamsetning fæðunnar hefur ekki áhrif á saðningartilfinningu

Litlu skiptir hvort máltíð inniheldur mettaðar, fjölómettaðar eða einómettaðar fitusýrur samkvæmt niðurstöðum rannsóknar sem gerð var við...

Kolvetni gefa strax kraft

Í hámarksátökum þegar líkaminn er að gefast upp gefa kolvetni viðbótarkraft um leið og þau berast í...

Góður svefn nauðsynlegur fyrir hámarksárangur íþróttamanna

Það er vel þekkt að ofþjálfun á sér neikvæðar hliðar. Það er sömuleiðis vel þekkt að íþróttamenn...

Brún hrísgrjón draga úr hættunni á sykursýki 2

Hvít hrísgrjón eru mun meira unnin en brún. Brúnu hrísgrjónin eru brún vegna þess að ekki er...

Nálastunga virkar á sinn hátt fyrir íþróttamenn

Nálastunga byggir á því að hafa áhrif á orkujafnvægi líkamans með því að stinga nálum á vel...

Kvikasilfur í langlífum fiskitegundum hækkar blóðþrýsting

Flestar heilbrigðisstofnanir mæla með að almenningur borði mikið af fiski sem inniheldur Omega-3 fitusýrur til þess að...

Slæmar svefnvenjur hafa slæm áhrif á blóðsykursstjórnun

Stundum er sagt í gríni að maður geti sofið þegar maður verður gamall. Æskan þoli það vel...

Álag án kvíða og þunglyndis eflir mótstöðuafl líkamans

Langvarandi tilfinninga-  og andlegt álag endar oft með veikindum - eða jafnvel því sem verra er, dauða....

Sólbekkir auka hættuna á húðkrabbameini

Sterkar líkur eru á að sólbekkjanotkun valdi krabbameini. DeAnn Lazovich við Háskólann í Minnesota sýnir fram á...

Rannsóknir á farsímum misvísandi

Flestar rannsóknir bendla farsímanotkun við alvarlega sjúkdóma, en inn á milli eru birtar rannsóknir sem gefa til...

Kaffi dregur úr bólgum og eykur „góða“ kólesterólið

Kaffi og heilsufæði er ekki oft nefnt í sömu setningunni. Oftar en ekki hefur kaffi verið til...

Kreatín virkar sem sindurvari fyrir vöðva

Það leikur enginn vafi á því að kreatín er vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna. Vísindamenn keppast við að...

Prótíndrykkjum ætlað að koma í stað millimáltíða

Það hefur ekki farið framhjá neinum að framboðið af ýmsum prótíndrykkjum og stykkjum er ríkulegt þessa dagana....

Hnetur eru mjög næringarríkar

Hnetur innihalda töluverða fitu og eru því frekar hitaeiningaríkar. Það er því ekki sérlega skynsamlegt að borða...

Chili-pipar eykur brennsluna tímabundið

Það fer ekki framhjá þeim sem það reyna að manni hitnar við að borða sterkan Mexíkanskan mat...