Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Varðveiting vöðvamassa í léttingu
Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið er niður....
Æfingar
Djúpar beygjur taka meira á en hálfar
Íþróttamenn sem keppa í íþróttum sem byggja á hlaupum eða köstum ættu að æfa hálfbeygjur þar sem...
Mataræði
Matarlystin er minni eftir þolæfingar en styrktaræfingar
Matarlyst er lykilatriði þegar ætlunin er að létta sig. Að meðaltali brennir meðalmaðurinn 10 hitaeiningum á mínútu...
Æfingar
Þolæfingar draga úr styrktarframförum
Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það...
Heilsa
Svefn vinnur gegn arfbundinni offitu
Erfðafræðilegir eiginleikar gera suma líklegri til að fitna en aðra. Langur svefn hefur mikilvæg jákvæð áhrif á...
Kynningar
Glæsilegt blað komið út
Nýtt tölublað Fitnessfrétta er komið út. Þetta er 15. árgangur blaðsins sem er að hefja göngu sína...
Æfingar
Minna mál að halda sér í formi en að komast í form
Hið opinbera lágmark á hreyfingu í hverri viku til þess að halda sér í sæmilegu formi er...
Heilsa
Lifrarsjúkdómar og kolvetnalágt mataræði
Hlutfall offitu fer vaxandi og einn fylgifiskur offitu er aukið insúlínviðnám og sykursýki tvö sem eykur líkurnar...
Mataræði
Beiskjugúrku- fræolía drepur fitufrumur
Beiskjugúrka er það sem á enskunni kallast bitter melon. Beiskjugúrkufræolía inniheldur mikið af beygðri línólfitusýru (CLA) sem...
Æfingar
Æfingakerfi og mataræðið fyrir vöðvauppbyggingu
Hámarksárangur í vöðvauppbyggingu byggist á samblandi vöðvátaka, hitaeininga, aðgengi að amínósýrum, hormónakerfi líkamans og hvíld. Vísindamenn við...
Bætiefni
Alanín amínósýran dregur úr þreytu í æfingum
Alanín er ekki ein af lífsnauðsynlegu amínósýrunum en kann að vera mjög nauðsynleg engu að síður fyrir...
Mataræði
Hvað þarf mikið af koffíni til þess að það virki á árangur?
Nokkrar rannsóknir hafa gefið til kynna að koffín auki heildarafköst í æfingum, ekki síst ef menn eru...
Æfingar
Sólhattur eykur þol
Sólhattur er jurtabætiefni sem byggir vinsældir sínar að einhverju leyti á meintri verkun þess á að fyrirbyggja...
Æfingar
Hraðar endurtekningar gefa meira pump
Hægt er að gera fleiri endurtekningar í bekkpressu með því að lyfta hraðar. Hraðar lyftur nýta betur...
Æfingar
Takmarkað blóðflæði eykur vöðvastækkun
Nokkrar japanskar rannsóknir hafa sýnt fram á að lóðaþjálfun í bland við aðferðir sem miða að því...
















