Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Feður sem umgangast börn sín mælast með lægra testósterón

Bara það eitt að giftast veldur lækkun testósteróns hjá karlmönnum. Lee Gettler við mannfræðideild Háskólans við Notre...

Magurt kjöt er hollt fyrir hjartað

Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði vonda og...

Sara Heimis í þriðja sæti á Arnold Classics í Bandaríkjunum

Um helgina fór fram Arnold Classics mótið í Bandaríkjunum en mótið er kennt við leikarann Arnold Schwartzenegger...

Norðurlandamót í fitness á Íslandi á næsta ári

Haldinn var fundur um framtíð Norðurlandamótsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt í Lahti í Finnlandi 9. febrúar....

Lyf sem hermir eftir fitubrennsluáhrifum æfinga

Við æfingar og vöðvaátök myndar líkaminn hormón sem nefnist PGC-1 alfa. Um er að ræða nýlega uppgötvað...

Best að stunda þolæfingar til að minnka kviðfitu

Kvið- og iðrafita eykur verulega hættuna á sykursýki tvö, háþrýstingi, blóðfitu, hjartaslagi og heilablóðfalli. Almennt eru karlar...

Hjartahormón gegnir hlutverki í orkubúskap líkamans

Erfiðar æfingar stuðla að auknu hlutfalli brúnnar fitu í líkamanum. Brúna fitan losar um meiri orku en...

Í flottu formi fimm mánuðum eftir tvíburafæðingu

Ingrid Romero eignaðist tvíbura fyrir tíu mánuðum. Fimm mánuðum eftir fæðinguna fór hún...

Teygjuæfingar draga úr vöðvastyrk og þoli

Fram að þessu hafa fjölmargir vanið sig á að teygja vel á áður en æfing byrjar. Teygjuæfingarnar...

Varðveiting vöðvamassa í léttingu

Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið er niður....

Djúpar beygjur taka meira á en hálfar

Íþróttamenn sem keppa í íþróttum sem byggja á hlaupum eða köstum ættu að æfa hálfbeygjur þar sem...

Matarlystin er minni eftir þolæfingar en styrktaræfingar

Matarlyst er lykilatriði þegar ætlunin er að létta sig. Að meðaltali brennir meðalmaðurinn 10 hitaeiningum á mínútu...

Þolæfingar draga úr styrktarframförum

Kraftlyftingamenn þekkja það vel að miklar þolæfingar eru ekki heppilegar þegar ætlunin er að hámarka styrk. Það...

Svefn vinnur gegn arfbundinni offitu

Erfðafræðilegir eiginleikar gera suma líklegri til að fitna en aðra. Langur svefn hefur mikilvæg jákvæð áhrif á...

Glæsilegt blað komið út

Nýtt tölublað Fitnessfrétta er komið út. Þetta er 15. árgangur blaðsins sem er að hefja göngu sína...