Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi

Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn bregst við...

Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu

Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með því að...

Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum

Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar mikilvægt fyrir...

Kókoshnetuvatn er ekki heppilegra en íþróttadrykkir eða vatn til að bæta líkamanum vökvatap eftir æfingar

Líkaminn er fljótur að missa þrek ef hann verður fyrir vökvaskorti. Eftir erfiðar æfingar er því mikilvægt...

Kolvetnasnautt mataræði og lifrarsjúkdómar

Hátt hlutfall offeitra kljást við aukið insúlínviðnám og sykursýki tvö sem aftur auka hættuna á sjúkdóm sem...

Rauðrófur eru hugsanlega nýjasta ofurbætiefnið

Nituroxíð (NO) er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting,...

Sýklalyf valda þyngdaraukningu búfénaðar

Rannsókn á músum við Læknaháskólann í New York bendir til að sýklalyf breyti örverusamsetningu meltingarvegarins. Breytingin hefur...

Enginn munur á háu- eða lágu glýsemíugildi kolvetna fyrir frammistöðu í keppni eða í æfingum

Þúsundir rannsókna hafa á síðastliðnum áratugum sýnt fram á að þol er meira þegar mataræðið er kolvetnaríkt...

Keppendalisti Íslandsmótsins

Eftirfarandi er keppendalisti Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt sem fer fram um Páskana í Háskólabíói. Alls eru...

Margir andlega háðir sterum

Vefaukandi sterar eru ekki ávanabindandi í sama skilningi og hin hörðu eiturlyf heróín eða amfetamín. Hinsvegar verða...

Algengar rangfærslur um blöðruháls-kirtilskrabbamein

Blöðruhálskirtilskrabbamein er eitt algengasta krabbameinið sem dregur karla til dauða. Mikið hefur verið rætt og ritað um blöðruhálskirtilskrabbamein....

Farsímanotkun truflar svefn

Rannsókn við Karolínska Instituted í Svíþjóð hefur sýnt fram á að það tekur lengri tíma að ná...

Æfingar hafa lækkandi áhrif á háan blóðþrýsting

Þolæfingar skila góðum árangri sem forvörn gegn háþrýstingi hjá fólki sem er á mörkum þess að mælast...

D-vítamín gegnir hlutverki við hárvöxt

Hlutverk D-vítamíns er mikilvægt þegar hárvöxtur er annars vegar, en það að taka D-vítamín gagnast ekki í...

Sportfitness karla er ný og spennandi keppnisgrein

Þegar Rafael Santonja forseti IFBB kynnti sportfitness karla til sögunnar vöknuðu margar spurningar um það hvar staðsetja...

Tíu íslenskir keppendur stefna á Loaded Cup í Danmörku

Tíu íslenskir keppendur stefna á að keppa á Loaded Cup mótinu í Ringsted í Danmörku sem fer...