Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Margrét Gnarr verður atvinnumaður

Yfirstjórn IFBB hefur formlega staðfest að Margrét Edda Gnarr sem nýverið varð heimsmeistari verði samþykkt sem atvinnumaður...

Nokkrar breytingar á reglum hjá IFBB

Einfaldari reglur um keppnisskó Á Evrópumótinu í vor og nú síðast á heimsmeistaramóti IFBB var reglum varðandi keppnisskó...

Fitnessfréttir 3.tbl.2013

Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn og mun hvað og hverju birtast í öllum æfingastöðvum  landsins....

Um IFBB

Um IFBB - Alþjóðasamband líkamsræktarmanna Alþjóðasamband líkamsræktarmanna (IFBB) fer með yfirstjórn vaxtarræktar- og fitnessmóta á heimsvísu og var...

Margrét Edda Gnarr heimsmeistari í módelfitness

Margrét Edda Gnarr varð heimsmeistari í módelfitness í dag. Hún keppti í 32 manna flokki á heimsmeistaramótinu...

Heimsmeistaramótið í fitness er hafið

Nú eru keppendur og dómarar heimsmeistaramóts IFBB í Kænugarði að týnast í hús og í dag er...

Fráhvarf frá áfengi getur valdið kransæðastíflu

Áfengi er ávanabindandi eins og við vitum og eins og alkóhólistar vita manna best er afar erfitt...

Hættan við kanabisreykingar

Alls hafa 18 fylki Bandaríkjanna lögleitt kanabisreykingar í læknisfræðilegum tilgangi. Kanabis dregur úr verkjum þegar ákveðnir kvillar...

EPO veldur dauðsföllum hjá þolíþróttamönnum

Það var árið 1991 á árlegum fundi Bandaríska Háskólans í Íþróttafræðum sem Randy Eichner sagði frá því...

Hófleg eggjaneysla er í lagi

Þegar hugsað er um ríkulegan morgunmat koma egg og beikon fljótlega upp í hugann hjá mörgum. Bretar...

Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk

Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri og neðri...

Mjólkurvörur draga úr matarlyst í niðurskurði

Tengsl eru á milli mjólkurneyslu og lægra fituhlutfalls og lægri líkamsþyngdarstuðuls. Flestar rannsóknir á mjólkurvörum sýna að...

Ávaxtasykur ýtir undir hungurtilfinningu

Drykkir sem innihalda mikið af ávaxtasykri eru líklega í nágrenni við 15% allra hitaeininga sem neytt er...

Rauðrófusafi og rauðrófubrauð lækka blóðþrýsting

Rauðrófusafi og brauð sem bætt er í rauðrófukjarnseyði lækkar blóðþrýsting samkvæmt rannsókn sem breskir vísindamenn kynntu nýlega....

Mörg dæmi um að brún hrísgrjón innihaldi arsenik

Arsenik er eitt hættulegasta eiturefni sem þekkist. Hinsvegar er þetta efni sem þekkist í náttúrunni og er...

Kolvetni og mysuprótín auka framleiðslu líkamans á vaxtarhormóni

Líkaminn framleiðir vaxtarhormón sem hefur því hlutverki að gegna að nýta fitu og stuðla að nýmyndun vöðvaprótína....