Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Glýsemíugildi skiptir ekki minna en miklu máli
Margir næringarfræðingar hafa fremur viljað leggja áherslu á að neyslu kornmetis og trefja í stað þess að...
Kynningar
Sósur sem henta í niðurskurði
Fitnesssport býður nú upp á sósur sem innihalda engar hitaeiningar. Svavar hjá Fitnesssport segir að þeir hafi...
Æfingar
Munnskol með kolvetnum bætir þol örlítið
Hjólreiðamenn sem skoluðu munninn með kolvetnablöndu sem í voru 6,4 grömm af kolvetnum per hundrað millilítra af...
Mataræði
Fólk léttist á hellisbúafæði
Hellisbúafæði kallast svo þar sem það er talið líkt því sem mannkynið hefur átt að venjast í...
Bætiefni
Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting
Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð er lofttegund...
Bætiefni
Omega-3 fitusýrur vinna gegn fitusöfnun
Tengsl virðast vera á milli magns omega-3 fitusýra í blóðrás og fitusöfnunar á neðri hluta líkamans. Fiskur,...
Bætiefni
Virkni D-vítamín bætiefna er afar mismunandi
Greining á bætiefnum frá 12 framleiðendum sýnir fram á að meint innihald D-vítamíns er afar mismunandi. Innihaldið...
Bætiefni
Kalkbætiefni auka hættuna á hjartaáfalli hjá körlum
Mikil inntaka af kalkbætiefnum getur aukið ættuna á hjartaáfalli hjá körlum en ekki konum samkvæmt könnun á...
Bætiefni
Kreatín dregur úr vöðvarýrnun í músum
Hægt er að lækna vöðvarýrnun í dýrum sem eru með arfbundinn skort á kreatíni. Hollenskir vísindamenn prófuðu...
Bætiefni
Natríum-bíkarbónat blandað með kreatíni eykur vöðvastyrk
Rannsókn sem fólst í að kanna áhrif þess að blanda saman kreatíni og natríumbíkarbónati í tvo daga...
Bætiefni
Orkudrykkir eru kaffi á sterum
Óhófleg neysla orkudrykkja eins og Redbull geta valdið hjartsláttaróreglu, svefntruflunum, blóðþrýstingsvandamálum auk þess sem blóðsykurstjórnun fer norður...
Æfingar
Æfingar eru góðar til að takast á við streitu
Reglulegar æfingar eru ein besta leiðin til þess að takast á við streitu vegna þess að þær...
Keppnir
Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót reynir á andlegu hliðina
Niðurskurður fyrir vaxtarræktarkeppni tekur margar vikur og í heildina tekur undirbúningurinn marga mánuði. Vísindamenn við Háskólann í...
Heilsa
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi efni myndast...
Mataræði
Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira
Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum...
Keppnir
Breytingar á módelfitness
Á næsta Íslandsmóti IFBB verður boðið upp á að keppa í módelfitness 35 ára og eldri. Fram...