Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Lykilatriði að hafa sterkt bakland

Kristín Kristjánsdóttir varð heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór í Aþenu...

Magnea Gunnarsdóttir í 2. sæti á Arnolds

Sex íslenskir keppendur kepptu á Arnold Classic Fitness Festival í áhugamannaflokkum. Magnea Gunnarsdóttir sem keppti í undir...

Margrét Gnarr í 9. sæti á sínu fyrsta atvinnumannamóti

Um helgina fór fram Arnold Classic Fitness Festival í Ohio í Bandaríkjunum. Hátt í 1000 keppendur kepptu...

200% meiri líkur á geðklofa meðal marijuananeytenda

Fyrir skömmu fögnuðu kanabisneytendur í Colorado í Bandaríkjunum þegar neysla? á marijuana var lögleidd í lækningaskyni. Talið...

Fitnessfréttir 1.tbl.2014

Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Þetta er sextándi árgangur sem er að hefja göngu sína...

Áfengisdrykkja leiðir til óholls mataræðis

Í einum bjór eru um 150 hitaeiningar. Einn og sér er því einn bjór ekki endilega hættulegur...

Hvenær er best að taka kreatín?

Eitt vinsælasta bætiefnið í dag er án vafa kreatín. Kreatín eykur vöðvamassa, styrk og kraft og gerir...

Karlar hugsa oftar um kynlíf en konur

Því er stundum slegið fram í umræðu um mátulega vandaðar rannsóknir að meðalkarlmaður hugsi um kynlíf á...

Hvort á að byrja á þolæfingum eða styrktaræfingum?

Flestir sem æfa sér til heilsubótar og þeir sem taka hlutina lengra með því að byggja upp...

Æfingar bæta kynlíf feitra karlmanna

Það er fleira en Viagra sem bætir frammistöðuna í bólinu. Æfingar og hreyfing bæta kynlífið með því...

Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað

Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð áhrif á...

Glýsemíugildi skiptir ekki minna en miklu máli

Margir næringarfræðingar hafa fremur viljað leggja áherslu á að neyslu kornmetis og trefja í stað þess að...

Sósur sem henta í niðurskurði

Fitnesssport býður nú upp á sósur sem innihalda engar hitaeiningar. Svavar hjá Fitnesssport segir að þeir hafi...

Munnskol með kolvetnum bætir þol örlítið

Hjólreiðamenn sem skoluðu munninn með kolvetnablöndu sem í voru 6,4 grömm af kolvetnum per hundrað millilítra af...

Fólk léttist á hellisbúafæði

Hellisbúafæði kallast svo þar sem það er talið líkt því sem mannkynið hefur átt að venjast í...

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Fæðutegundir eins og rauðrófur sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka blóðflæði í vöðvum. Nituroxíð er lofttegund...