Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót reynir á andlegu hliðina
Niðurskurður fyrir vaxtarræktarkeppni tekur margar vikur og í heildina tekur undirbúningurinn marga mánuði. Vísindamenn við Háskólann í...
Heilsa
Röskun á bakteríuflóru munnsins getur valdið andfýlu
Vísindamenn hafa greint um 150 mismunandi efni í í andardrætti fólks sem valda andfýlu. Þessi efni myndast...
Mataræði
Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira
Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum...
Keppnir
Breytingar á módelfitness
Á næsta Íslandsmóti IFBB verður boðið upp á að keppa í módelfitness 35 ára og eldri. Fram...
Keppnir
Módelfitness – reglur og framkvæmd
Í megindráttum eru áherslur dómara í módelfitness þær að í samanburði við fitnessflokka er mun minni áhersla...
Keppnir
Norðurlandamót IFBB í fitness verður hér á landi 1. nóvember
Það er ekki á hverju ári sem haldið er stórt alþjóðlegt fitness- og vaxtarræktarmót hér á landi....
Keppnir
Kristín Kristjánsdóttir vann stórsigur og býðst að gerast atvinnumaður
Í dag varð Kristín Kristjánsdóttir heildarsigurvegari í fitness á Ben Weider Diamond Cup mótinu sem fram fór...
Keppnir
Sigurður Gestsson fær dómarapassann afhentan
Fyrr á þessu ári tók Sigurður Gestsson alþjóðlegt dómarapróf hjá IFBB, Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna og stóðst það með...
Keppnir
Kristín Kristjánsdóttir keppir á Ben Weider Diamond Cup um helgina
Um helgina fer fram í Aþenu í Grikklandi alþjóðlegt mót í fitness og vaxtarrækt sem kennt er...
Fréttaskot
Snýst um að velja, ekki fórna
Viðtal við Sigurð Gestsson þar sem hann fer ítarlega yfir ferilinn og gefur líkamsræktarfólki góð ráð.
Viðtal og...
Kynlíf
Er umskurður áhættunnar virði?
Umskurður hefur í gegnum tíðina helst tengst ákveðnum trúarbrögðum og löndum. Fram að 1960 var umskurður afar...
Heilsa
Hrísgrjónaát dregur úr hættunni á sykursýki
Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að hrísgrjónaát í miklum mæli tengist aukinni hættu gagnvart sykursýki. Þetta...
Heilsa
Mjólkurprótín hafa góð áhrif á skapið og heilsuna
Mjólkurprótín í mjólk skiptist í ostprótín sem einnig nefnist kasínprótín sem er um 74–80%, og mysuprótein. Mjólkurprótínin...
Mataræði
Karlmenn græða meira á hollu mataræði en konur
Ein stærsta lýðheilsurannsókn sem gerð hefur verið náði til 17.000 manns og fór fram á tímabilinu 1986...
Heilsa
Þolfimi og lóðaæfingar auka góða kólesterólið
Kólesteról skiptist í svonefnt gott og vont kólesteról. Heildarmagn kólesteróls gefur til kynna hversu mikilli áhættu viðkomandi...
Mataræði
Súpur eru góðar fyrir mittismálið
Það kann að koma einhverjum á óvart, en raunin er sú að súpur seðja matarlyst lengur en...