Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
127 keppendur á Bikarmótinu í fitness 14. nóvember
Alls skráðu sig 127 keppendur á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram föstudaginn og laugardaginn 14. og...
Fréttaskot
Myndir frá Norðurlandamótinu
Það er sannkölluð myndaveisla í gangi í myndasafni fitness.is á flickr.com. Komnar eru 470 myndir frá Norðurlandamótinu...
Fréttaskot
Íslendingar sigursælir á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt
Alls kepptu 115 keppendur á Norðurlandamóti IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fór fram um helgina í...
Keppnir
Dagskrá Norðurlandamótsins
Dagskrá Norðurlandamótsins í fitness og vaxtarrækt liggur nú fyrir í smáatriðum fyrir keppendur. Flestir flokkar og viðburðir...
Keppnir
Keppendalisti Norðurlandamótsins
Alls er reiknað með 119 keppendum á Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt sem fer fram 1. nóvember...
Fréttaskot
Rauðvín hækkar ekki blóðþrýsting
Rannsóknir á tengslum rauðvíns og heilsu undirstrika að sumt er gott í hófi, en stórhættulegt í óhófi....
Fréttaskot
40 íslendingar keppa á Norðurlandamótinu
Margir góðir keppendur stefna til Íslands um mánaðarmótin þegar Norðurlandamótið í fitness fer fram í Háskólabíói. Keppendalistar...
Heilsa
Erfiðar æfingar geta valdið rákvöðvalýsu sem er lífshættuleg
Hraustu fólki þykir gaman að taka vel á því í ræktinni og nú þegar CrossFit, BootCamp og...
Fréttaskot
Langur vinnutími og svefnleysi tengist hjartaáföllum
Karlar sem vinna meira en 60 tíma á viku og sofa minna en sex klukkustundir að nóttu...
Keppnir
Una og Karen með gull og brons á Arnold Classic Europe mótinu
Sjö íslendingar kepptu um helgina á Arnold Classic Europe stórmótinu sem fór fram í Madríd á Spáni....
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2014
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Að þessu sinni er Kristín Guðlaugsdóttir á forsíðunni og spjallað...
Mataræði
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór...
Heilsa
Reykingar, offita og þunglyndi minnka testósterónframleiðslu líkamans með aldrinum
Minkandi testósterón líkamans með aldrinum er talið tengjast styttri lífslíkum, aukinni hættu á hjartasjúkdómum, risvandamálum, vöðva- og...
Fréttaskot
Vefaukandi sterar drepa taugafrumur
Vísindamenn sem rannsökuðu áhrif vefaukandi stera á taugafrumur í tilraunaglösum komust að því að ef magn stera...
Heilsa
Æfingar eru góðar fyrir heilabúið
Eitt besta meðalið gegn öldrun eru æfingar. Allt er betra en hreyfingaleysi. Rannsóknir sýna ítrekað að jafnvel...
Keppendur
Anton Rúnarsson
Nafn: Anton Rúnarsson
Fæðingarár: 1984
Bæjarfélag: Rvk
Hæð: 172
Þyngd: 85
Keppnisflokkur:
Vaxtarrækt karla að og með 90 kg
Heimasíða eða Facebook:
http://eafitness.is
Atvinna eða skóli:
EA...
















