Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Fjórir íslendingar á verðlaunapall á Evrópumótinu í fitness

Það voru rúmlega 800 keppendur frá 44 löndum sem tóku þátt í Evrópumótinu sem fram fór í...

Una Margrét Heimisdóttir varð Evrópumeistari unglinga í fitness

Í gær fór varð Una Margrét Heimisdóttir Evrópumeistari unglinga í fitness þegar hún sigraði sinn flokk á...

Fitnessfréttir 2.tbl.2014

Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Að þessu sinni er aldrei þessu vant karlmaður á forsíðunni....

Gísli og Katrín náðu öðru sæti í Búdapest

Þrír íslendingar kepptu í dag á Hungarian International Cup í fitness og vaxtarrækt sem fór fram í...

Íslendingar gera það gott í Austurríki

Fimm íslendingar kepptu í dag á alþjóðlegu fitness- og vaxtarræktarmóti í Vín í Austurríki. Katrín Edda Þorsteinsdóttir...

Úrslit Íslandsmóts IFBB 2014

Þátttökumet var slegið á Íslandsmóti líkamsræktarmanna sem fór fram um páskana í Háskólabíói þegar 151 keppandi steig...

Dagskrá Íslandsmótsins um Páskana

Dagana 17.-18. apríl fer fram Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Dagskrá fyrir keppendur liggur...

Keppendalisti Íslandsmótsins í fitness 2014

Alls hafa borist 160 skráningar á Íslandsmót IFBB sem fer fram um Páskana, dagana 17.-18. apríl. Þetta...

Verkjalyf auka hættuna á hjartaáfalli

Notkun verkjalyfja hefur stóraukist á undanförnum árum bæði hér á landi sem erlendis. Því miður færist í...

Þol veitti manninum forskot

Færa má rök fyrir því að þolið hafi gert mannkyninu kleift að drottna yfir jörðinni. Maðurinn getur...

Alvöru íþróttamenn þurfa alvöru svefn

Miklar æfingar, góð næring og góður svefn er undirstaða árangurs hvort sem tilgangurinn er að komast í...

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar á Levsín amínósýrunni og B6 vítamíninu fyrir fitubrennslu

Ótrúlegar niðurstöður rannsóknar sem gerð var við Háskólann í Tennessee í Bandaríkjunum sýna að blanda af levsín...

Vísindamenn nálgast lækningu á skalla

Það er tvennt sem okkar háþróuðu vísindum hefur ekki tekist að leysa þrátt fyrir mikla fyrirhöfn en...

Fasta annan hvern dag skilar góðum árangri

Til að léttast þarf hitaeiningaskortur líkamans á sólarhring að vera um 300 hitaeiningar. Það þarf því að...

Koffín bætti tíma skíðagöngumanna um tæp 5%

400 mg af koffíni sem tekin voru 75 mínútum fyrir æfingar stytti tímann í 8 km skíðagöngu...

Aukakílóin koma síður aftur ef þú borðar fæðutegundir með lágt glýsemíugildi

Það er bitur staðreynd að flestir þyngjast aftur innan árs um jafn mörg kíló og þeir losnuðu...