Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Gerviaðgerðir á liðþófum í hné draga úr verkjum

Bæklunarskurðlæknar framkvæma gríðarlegan fjölda aðgerða á hné á ári hverju hér á landi til að laga liðþófa...

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og...

Mikilvægast fyrir vöðvavöxt að fá næg prótín

Aukning nýmyndunar vöðva sem kemur fram í rannsóknum er fremur miklu magni af prótíni að þakka en...

Þeir sem borða hnetur lifa lengur

Dánartíðni er 20% lægri meðal þeirra sem borða hnetur daglega en þeirra sem borða ekki hnetur samkvæmt...

Blóðsykurstjórnun er betri hjá þeim sem borða hrísgrjón

Við hneigjumst til að leita að einföldum lausnum á offitufaraldrinum sem herjar á landsmenn. Ef það er...

Lóðaæfingar auka vatn í vöðvum

Vatnsinnihald á milli vöðvafrumna eykst í kjölfar átaka með lóðum og varir í að minnsta kosti 52...

Svona stuðla æfingar að fitubrennslu

Æfingar stuðla að niðurbroti fitu sem orkugjafa með því að fá vöðvana til þess að mynda hormón...

Hvort er betra að taka þol- eða styrktaræfingar á undan?

Það fer eftir því á hvað þú vilt leggja áherslu hvort það borgi sig að taka þolæfingar...

Kirsuberjasafi dregur úr bólgum og vöðvaskemmdum

Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem Stella Lucia Volpe við Drexel háskólann í Fíladelfíu í Bandaríkjunum gerði er...

Hlébundnar átakaæfingar ásamt lóðaþjálfun auka þol og styrk

Fjöldi rannsókna frá því á níunda áratugnum hafa sýnt fram á að þolæfingar sem teknar eru samhliða...

Ný rannsóknartækni sýnir hvernig frumur búa til ný prótín í vöðvum

Leyndardómar nýmyndunar prótína voru fyrir skemmstu afhjúpaðir á vissan hátt með því að nota geislavirk sporefni, segulómmyndun...

Úrslit Bikarmótsins í fitness 2014

Um helgina fór fram Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í fitness og vaxtarrækt. Alls stigu 128 keppendur á svið. Fjöldi...

Úrslit í karlaflokkum Bikarmótsins

Keppni er lokið í karlaflokkum á Bikarmóti Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Keppnin var óvenju jöfn í mörgum...

Stærsta Bikarmótið í fitness frá upphafi byrjar á föstudag

Alls eru 132 keppendur skráðir til keppni á Bikarmótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram á...

Fitnessfréttir 4.tbl.2014

Nýjasta eintakið af Fitnessfréttum er komið á vefinn. Prentuðu útgáfunni af blaðinu verður dreift í æfingastöðvar á...

Keppendalisti Bikarmótsins

Nú liggur keppendalisti Bikarmótsins fyrir. Alls eru 131 keppendur á listanum sem er frábær þátttaka. Það er...