Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Erfiðar æfingar geta valdið rákvöðvalýsu sem er lífshættuleg
Hraustu fólki þykir gaman að taka vel á því í ræktinni og nú þegar CrossFit, BootCamp og...
Fréttaskot
Langur vinnutími og svefnleysi tengist hjartaáföllum
Karlar sem vinna meira en 60 tíma á viku og sofa minna en sex klukkustundir að nóttu...
Keppnir
Una og Karen með gull og brons á Arnold Classic Europe mótinu
Sjö íslendingar kepptu um helgina á Arnold Classic Europe stórmótinu sem fór fram í Madríd á Spáni....
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2014
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Að þessu sinni er Kristín Guðlaugsdóttir á forsíðunni og spjallað...
Mataræði
Sykurfíkn er sterkari en fíkn í kókaín
Við fitnum og fitnum og fitnum svo ekki sér fyrir endan á því. Í það minnsta stór...
Heilsa
Reykingar, offita og þunglyndi minnka testósterónframleiðslu líkamans með aldrinum
Minkandi testósterón líkamans með aldrinum er talið tengjast styttri lífslíkum, aukinni hættu á hjartasjúkdómum, risvandamálum, vöðva- og...
Fréttaskot
Vefaukandi sterar drepa taugafrumur
Vísindamenn sem rannsökuðu áhrif vefaukandi stera á taugafrumur í tilraunaglösum komust að því að ef magn stera...
Heilsa
Æfingar eru góðar fyrir heilabúið
Eitt besta meðalið gegn öldrun eru æfingar. Allt er betra en hreyfingaleysi. Rannsóknir sýna ítrekað að jafnvel...
Keppendur
Anton Rúnarsson
Nafn: Anton Rúnarsson
Fæðingarár: 1984
Bæjarfélag: Rvk
Hæð: 172
Þyngd: 85
Keppnisflokkur:
Vaxtarrækt karla að og með 90 kg
Heimasíða eða Facebook:
http://eafitness.is
Atvinna eða skóli:
EA...
Heilsa
Lækkaðu blóðþrýstinginn með handgrips-gormum
Þegar leitað er til læknis vegna háþrýstings er líklegt að lyfjagjöf sé það eina sem hann ráðleggi....
Bætiefni
Rauðrófusafi bætir árangur langhlaupara
Æðarnar þurfa nítrat úr fæðutegundum eins og rauðrófum til að framleiða nituroxíð. Nituroxíð er nauðsynlegt fyrir eðlilegt...
Mataræði
Kolvetnahleðsla í átökum getur bætt árangur
Miklar æfingar eru lykillinn að vöðvauppbyggingu vegna þess að álagið á vöðvana setur í gang nýmyndun vöðvaprótína....
Bætiefni
Levsín er öflugt vefaukandi bætiefni
Levsín er amínósýra sem stuðlar að nýmyndun prótíns í vöðvum og hamlar niðurbroti vöðva. Amínósýran virkar sem...
Bætiefni
Kreatín virkar ekki ef það er tekið með koffíni
Það er hægt að benda á margar rannsóknir sem sýna fram á virkni kreatíns fyrir styrk og...
Fréttaskot
Karen Lind Thompson í fimmta sæti á Europe Amateur Olympia mótinu
Karen Lind Thompson náði fimmta sæti á Europe Amateur Olympia mótinu sem fór fram um helgina í...
Fréttaskot
Fjórir íslendingar á verðlaunapall á Evrópumótinu í fitness
Það voru rúmlega 800 keppendur frá 44 löndum sem tóku þátt í Evrópumótinu sem fram fór í...