FitnessfréttirNýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn. Að þessu sinni er Kristín Guðlaugsdóttir á forsíðunni og spjallað er við hana og Rannveigu Hildi Guðmundsdóttur í blaðinu. Ennfremur er að finna ýmsar greinar um æfingar, mataræði, heilsu og bætiefni og tekið á nýjustu rannsóknum á því sviði.  Líkamsrækt er orðinn iðnaður í heiminum í dag og fjöldi vísindamanna sem einbeita sér að rannsóknum sem snúa að þessu mikilvæga málefni. Við reynum að venju að fylgjast með því nýjasta sem er að gerast á þessu sviði og af nógu er að taka.