Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Sigurkarl og David Alexander komust á verðlaunapall á Evrópumótinu
Tveir dagar af fjórum eru liðnir á Evrópumótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram í Santa...
Keppnir
Evrópumót IFBB í fitness og vaxtarrækt 2015 – Dagur 1
https://youtu.be/NXS-JLdLzx4
Myndband fitness.is frá Evrópumóti IFBB 2015 sem haldið var í Santa Susanna á Spáni. Dagur 1. Þarna...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 2.tbl.2015
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið út. Hlaðið af efni um mataræði, æfingar, heilsu, keppnir og hvaðeina sem...
Fréttaskot
Metþátttaka Íslendinga á Evrópumótinu í fitness og vaxtarrækt
Nítján íslenskir keppendur stefna á Evrópumót IFBB í fitness og vaxtarrækt sem fer fram dagana 13-18 maí...
Fréttaskot
Úrslit Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt 2015
Um helgina fór fram Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Á fimmtudeginum fór fram keppni...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt um páskana
Á fimmtudag og föstudag fer fram Íslandsmót líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Alls munu um 120 keppendur stíga á...
Bætiefni
Nítrat hefur engin áhrif á frammistöðu í endurteknum spretthlaupum
Fjöldi rannsókna á nítrati hafa birst undanfarið sem m.a. hefur verið fjallað um í Fitnessfréttum. Flestar þessara...
Bætiefni
Dýpri hugsanir með týrósín
Týrósín amínósýran er undanfari dópamíns sem er efni sem myndast í heilanum og hefur mikil áhrif á...
Bætiefni
Vefaukandi sterar fundust í bætiefnum í London
Það vakti mikla athygli fyrir um 10 árum þegar innihald í ýmsum bætiefnum í Evrópu var kannað...
Keppnir
Keppendalisti Íslandsmóts IFBB 2015
Alls skráðu sig 126 keppendur á Íslandsmót IFBB sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Það verður...
Heilsa
Reykingar auka líkurnar á risvandamálum
Samkvæmt safngreiningarrannsókn sem náði til 50.000 karlmanna aukast líkurnar á risvandamálum í takt við fjölda sígaretta og...
Bætiefni
Tímasetning prótínskammta skiptir minna máli en magnið
Undanfarin ár hafa fjölmargar rannsóknir snúið að því að meta hvenær best sé fyrir líkamsræktarfólk að fá...
Keppnir
Glæsilegt fitnessmót um páskana
Um páskana fer fram Íslandsmótið í fitness og vaxtarrækt í Háskólabíói. Mótið fer fram á skírdag og...
Fréttaskot
Kynlífsvandamál hjólreiðamanna
Það varð allt vitlaust þegar þvagfærafræðingurinn Irwin Goldstein við Læknisfræðiháskólann í Boston fullyrti „að það eru bara...
Mataræði
Hugsanlega hægt að framleiða mjólk án kúa í framtíðinni
Mjólk er næringarrík og inniheldur mikið af prótínum, fitusýrum og kolvetnum og leikur þannig stórt hlutverk í...