Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Loftmengun mæld í líkamsræktarstöðvum

Mælingar á loftgæðum í 11 stórum líkamsræktarstöðvumí Lissabon í Portúgal benti til að loftgæði geta oft farið...

Heildarbrennsla á æfingum er mikilvægari en ákafi ef ætlunin er að léttast

Fitubrennsla er mest þegar átök í æfingum eru innan við 65% af hámarksgetu. Ef átökin fara yfir...

Samband er á milli heilhveitikorna og færri dauðfalla af völdum hjartasjúkdóma

Samkvæmt viðamikilli rannsókn sem gerð var við Harvardháskóla sem náði til 110.000 manns er samband á milli...

Þeir sem borða bætiefni borða líka hollara fæði

Líkamsræktarfólk sem tekur bætefni og stundar æfingar reglulega borðar almennt meira prótín, kjúkling og mjólk en þeir...

Aukakílóunum haldið varanlega í skefjum

Allt að 95% þeirra sem léttast mikið þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan árs. Það að léttast...

Hátt glýsemíugildi mataræðis ýtir undir offitu, áunna sykursýki og insúlínviðnám

Næringarfræðingar hafa síðan á áttunda áratugnum hvatt til þess að borða kolvetni í mataræðinu á kostnað fitu....

Diet-drykkir brengla bragðlaukana

Hættu að drekka sykursnauða diet-drykki með gervisykri ef þú vilt fá minna mittismál. Þeir sem venja sig...

Órannsakað örvandi gerviefni fannst í mörgum fæðubótarefnum sem seld eru í netverslunum

Það vakti mikla athygli árið 2008 þegar USA Today greindi frá því að fjölda lyfja væri að...

Vísindamenn vita lítið um orsakir sinadráttar

Alveg fram á daginn í dag hafa vísindamenn haldið því fram að vökvaskortur í bland við skort...

Áfengi og líkamsrækt fara ekki saman

Það er engin tilviljun að flestir íþróttamenn snerta ekki áfengi og að þjálfarar líta það hornauga. Æfingar...

Styrktarþjálfun hindrar efnaskiptasjúkdóma

Efnaskiptasjúkdómar eru samsafn læknisfræðilegra vandamála. Hár blóðþrýstingur, aukið insúlínviðnám, kviðfitusöfnun, mikil blóðfita, áunnin sykursýki, bólgur og óeðlileg...

Kaffidrykkja er góð fyrir lifrina

Vísindamenn við Krabbameinsstofnunina í Bethesda í Maryland í Bandaríkjunum fullyrða að kaffidrykkja sé góð fyrir lifrina. Skorpulifur...

Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma

Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í rauðu kjöti...

Kuldi í svefnherberginu eykur virkni brúnnar fitu

Brún fita er þeim eiginleikum gædd að losa sig við orku með hitamyndun í stað þess að...

Ketilbjölluæfingar eða venjuleg lóð?

Þjálfun með ketilbjöllum byggist á að sveifla eða lyfta ketilbjöllum með því að nota mjaðmir og fætur...

Hlébundnar átakaæfingar (HIIT) draga úr matarlyst

Það er vel þekkt vandamál að þegar komið er heim úr ræktinni líður ekki á löngu þar...