Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Fréttaskot
Best að borða prótín af og til yfir daginn
Þeir sem eru að æfa og stefna á vöðvauppbyggingu ættu að borða um 0,8 - 1,5 grömm...
Fréttaskot
Karen Lind í sjötta sæti á Arnold Classic í Madríd
Tæplega 1000 keppendur frá 67 löndum kepptu um helgina í einu fjölmennasta móti sem haldið hefur verið...
Bætiefni
D-vítamín stuðlar að framleiðslu testósteróns
Líkaminn framleiðir D-vítamín fyrir tilstilli sólarljóss en við fáum einnig þetta mikilvæga vítamín í gegnum fæðuna. Það...
Fréttaskot
Öflugar æfingar geta komið í veg fyrir blöðruhálskirtilskrabbamein
Gen sem eru ráðandi fyrir frumuendurnýjun og viðgerðum á DNA erfðaefni líkamans urðu virkari hjá karlmönnum sem...
Bætiefni
Mysuprótín dregur meira úr matarlyst en sojaprótín
Með því að borða prótínríka fæðutegund eða bæta prótíni í máltíð minnkar matarlyst og þegar upp er...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2015
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið út. Hlaðið af efni um mataræði, æfingar, heilsu, keppnir og hvaðeina sem...
Fréttaskot
Ertu með offitu á heilanum?
Líkur sækir líkan heim segir einhversstaðar. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar New England Journal...
Fréttaskot
Kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum
Það skortir ekki neikvæða umræðu um kolvetni þessa dagana. Miðað við umfjöllun í fjölmiðlum sem og samfélagsmiðlum...
Mataræði
Omega-3 fitusýrur í fiski hægja á frumuhrörnun
Það er mikið af omega-3 fitusýrum í fiskolíum. Með því að borða meira af feitum fiski eykst...
Bætiefni
Þróun lyfja gegn offitu
Það þarf ekki að hafa mörg orð um þróun offitu í hinum vestræna heimi. Almennt er hlutfall...
Mataræði
Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði
Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að léttast eitthvað...
Fréttaskot
Vöðvarýrnun á efri árum
Þegar komið er yfir fimmtugt er hætta á vöðvarýrnun og algengt er að vöðvar rýrni um allt...
Viðtöl
Var staðráðin í að komast á pall í módelfitness
Dóra Sif Egilsdóttir sigraði sinn flokk í módelfitness á Íslandsmótinu í fitness um páskana. Kærastinn hennar, Þorlákur...
Keppnir
Fjögur verðlaunasæti á Evrópumótinu í fitness
Fjórir Íslendingar komust á verðlaunapall á Evrópumeistaramótinu í fitness sem fór fram í Santa Susanna á Spáni....
Keppnir
Sigurkarl og Irma silfurhafar á Evrópumótinu í Fitness 2015
https://youtu.be/Xb59ZDUti-I
Sigurkarl og Irma unnu bæði silfur á Evrópumótinu í fitness á Evrópumóti IFBB í fitness 2015. Viðtal...