Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Dómararnir vildu mýkri línur
Hver er þín upplifun af mótinu í gær og úrslitunum?
Ég viðurkenni að ég var soldið hissa á...
Keppnir
Margrét Gnarr í áttunda sæti í atvinnumannaflokki á Arnolds
Okkar eini keppandi í atvinnumannaflokki, Margrét Gnarr mætti í svakalega góðu formi á Arnold Classic mótið sem...
Fréttaskot
Una og Hrönn í verðlaunasætum á Arnolds Classic
Sex af 12 íslendingum sem kepptu um helgina í áhugamannaflokkum á Arnold Classic um helgina komust upp...
Keppnir
Margrét Gnarr stígur á svið á morgun
Margrét Gnarr keppir á morgun, laugardag í atvinnumannaflokki á Arnold Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Í...
Viðtöl
Fitnessfréttir 1.tbl.2016
Í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta er komið víða við. Spjallað er við þær Aðalheiði Guðmundsdóttur og Margréti Gnarr...
Allskonarvideo
Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.
https://youtu.be/9mbp0DugfCA
Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.
Keppnir
Flott lið keppenda á leið á Arnolds
Alls fara 13 keppendur á Arnold Amateur Classics mótið sem fer fram dagana 3-6 mars í Bandaríkjunum....
Keppnir
Skráning á Íslandsmótið 2016
Skráning er hafin á Íslandsmót IFBB sem haldið verður um páskana. Mótið fer fram dagana 24-25 mars...
Æfingar
Kolvetni eru mikilvæg fyrir æfingar
Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrstu sex mánuðina í niðurskurði léttast menn meira á kolvetnalágu...
Bætiefni
Prótínríkt mataræði stuðlar að léttingu
Íþróttamenn þurfa meira prótín í mataræðinu en aðrir til viðhalds vöðvamassa. Hinsvegar dugir flestum að fá 0,8...
Bætiefni
Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín
Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra þegar menn...
Mataræði
Einföld kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum
Undanfarin ár hafa annað slagið sprottið upp kenningar um að offita, hjartasjúkdómar og insúlínviðnám nái sér á...
Heilsa
Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn
Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir eru við...
Heilsa
Hár blóðþrýstingur getur verið heilbrigðis-vandamál hjá íþróttamönnum
Það þarf ekki að efast lengur um áhrif hóflegra æfinga á lækkandi blóðþrýsting. Eðlilegur blóðþrýstingur minnkar líkurnar...
Fréttaskot
Margrét Edda Gnarr sigraði í Bandaríkjunum
Vann sér inn þátttökurétt á Olympía - draumurinn rætist
Margrét Edda Gnarr sigraði á IFBB Legends Pro Classic...
Allskonarvideo
GYM WILDLIFE
https://youtu.be/n1GUQVo1Lps
Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.
















