Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Mysuprótín lengir nýmyndunarferli vöðva meira en sojaprótín

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna vísindamanna við Háskólann í Auckland á Nýja Sjálandi er nýmyndunarferli vöðva lengra þegar menn...

Einföld kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Undanfarin ár hafa annað slagið sprottið upp kenningar um að offita, hjartasjúkdómar og insúlínviðnám nái sér á...

Spjaldtölvur með baklýsingu trufla svefninn

Símarnir okkar og spjaldtölvurnar eru ekki bundnar við skrifstofuna eins og hefðbundnar tölvur. Sérstaklega símarnir eru við...

Hár blóðþrýstingur getur verið heilbrigðis-vandamál hjá íþróttamönnum

Það þarf ekki að efast lengur um áhrif hóflegra æfinga á lækkandi blóðþrýsting. Eðlilegur blóðþrýstingur minnkar líkurnar...

Margrét Edda Gnarr sigraði í Bandaríkjunum

Vann sér inn þátttökurétt á Olympía - draumurinn rætist Margrét Edda Gnarr sigraði á IFBB Legends Pro Classic...

GYM WILDLIFE

https://youtu.be/n1GUQVo1Lps Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.

Verstu mistök byrjandans í ræktinni!

https://youtu.be/OJ1BIgXSLnA Kannski við ættum öll að byrja á að horfa á þetta áður en farið er í ræktina.

Leiðin á Mr.Olympia – Men’s Physique

https://youtu.be/2_ipz0ObBIk Video um leiðina á sviðið í Men´s Physique flokknum á Mr. Olympia.

Áfengi hindrar nýmyndun vöðva

Þjálfarar ráðleggja íþróttamönnum í flestum tilfellum að hætta að nota áfengi þegar þeir eru í strangri þjálfun....

Undirbúningur fyrir vaxtarræktarmót án lyfja hefur jákvæð áhrif

Brandon Kistler og félagar við Háskólann í Illinois fylgdist með keppanda undirbúa sig fyrir mót sem hann...

Æfingar draga úr þunglyndi með því að örva framleiðslu serótóníns

Serótónín leikur mikilvægt hlutverk í heilanum og miðtaugakerfinu og getur haft mikil áhrif á líðan, skapferli, þreytutilfinningu...

Sérfræðingar deila um óhollustu salts í matvælum

Ráðleggingar hins opinbera hafa lagt áherslu á að draga úr saltneyslu. Ástæðan er meint hætta á of...

Óþvegnir ávextir fækka sáðfrumum

Sáðfrumum getur fækkað um allt að 50% hjá þeim sem borða grænmeti og ávexti sem hafa ekki...

Mót á árinu 2017

Að venju verða haldin tvö innanlandsmót á árinu 2017. Íslandsmótið fer alltaf fram um Páskana og Bikarmótið...

Er nákvæmni í æfingapúlsi mikilvæg?

Okkur hættir oft til að telja meira betra en minna. Þannig virka hlutirnir samt ekki alltaf. Hlauparar...

Sambland styrktar- og þolæfinga

Flest okkar vilja komast í gott form og búa yfir bæði styrk og þoli. Æfingakerfi fela því...