Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Myndir frá vaxtarræktinni á Íslandsmótinu

Slurkur af myndum frá vaxtarræktinni á Íslandsmótinu. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.

Myndir frá sportfitness á Íslandsmótinu

Slurkur af myndum frá sportfitnessflokkunum á Íslandsmótinu. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2016

Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 105 keppendur stigu á svið á...

Keppendalisti Íslandsmótsins 2016

Alls eru 105 keppendur skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Listinn...

Mikilvægt að setja sér raunhæf markmið

Á forsíðunni að þessu sinni er Aðalheiður Guðmundsdóttir keppandi í módelfitness. Við báðum hana að segja lesendum...

Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni...

Margrét Gnarr sigraði sitt annað atvinnumannamót

Margrét Gnarr sigraði Phil Heath Classic mótið sem fór fram um helgina í Dallas í Bandaríkjunum. Þetta...

Dagskrá Íslandsmótsins í fitness um páskana

Íslandsmótið í fitness fer fram dagana 24.-25. mars í Háskólabíói. Búist er við um 100 keppendum en...

Margrét Gnarr keppir á Phil Heath Classic í Bandaríkjunum

Helgina 11-12 mars mun Margrét Gnarr keppa á Phil Heath Classic mótinu sem haldið verður í Dallas...

Keppnisgreinar í líkamsrækt hjá IFBB

Keppt er í nokkrum keppnisgreinum hjá IFBB, Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Hér skal leitast við að útskýra muninn á...

Dómararnir vildu mýkri línur

Hver er þín upplifun af mótinu í gær og úrslitunum? Ég viðurkenni að ég var soldið hissa á...

Margrét Gnarr í áttunda sæti í atvinnumannaflokki á Arnolds

Okkar eini keppandi í atvinnumannaflokki, Margrét Gnarr mætti í svakalega góðu formi á Arnold Classic mótið sem...

Una og Hrönn í verðlaunasætum á Arnolds Classic

Sex af 12 íslendingum sem kepptu um helgina í áhugamannaflokkum á Arnold Classic um helgina komust upp...

Margrét Gnarr stígur á svið á morgun

Margrét Gnarr keppir á morgun, laugardag í atvinnumannaflokki á Arnold Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum. Í...

Fitnessfréttir 1.tbl.2016

Í nýjasta tölublaði Fitnessfrétta er komið víða við. Spjallað er við þær Aðalheiði Guðmundsdóttur og Margréti Gnarr...

Fjögur einföld skref til léttingar- eða þannig.

https://youtu.be/9mbp0DugfCA Öðruvísi hvatningarvideo svo ekki sé meira sagt. Eiginlega frábært.