Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Samband er á milli salts og offitu
Tengsl eru á milli offitutíðni og saltneyslu sem talin er tengjast mikilli neyslu gosdrykkja og sætra drykkja....
Æfingar
Fitubrennsla er meiri á fastandi maga eftir nætursvefninn
Samkvæmt rannsókn sem kóreanskir vísindamenn kynntu fyrir skemmstu er fitubrennsla meiri ef æft er að morgni fyrir...
Æfingar
Munurinn á vöðvastyrk og krafti
Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir...
Bætiefni
Mysuprótín, levsín og D-vítamín draga úr vöðvarýrnun í léttingu
Íþróttamenn sem þurfa að létta sig kannast vel við það hve erfitt það er að varðveita vöðvamassa...
Heilsa
Svefnleysi stuðlar að offitu
Við verðum orkulaus ef við fáum ekki þann svefn sem við þurfum á að halda. Þetta orkuleysi...
Bætiefni
Mikil prótínneysla eykur orkubrennslu í ofáti
Nýverið var merkileg rannsókn gerð við Pennington Rannsóknarmiðstöðina í líftækni sem staðsett er í Baton Rouge í...
Heilsa
Föðurhlutverkið er fitandi
Við notum svonefndan líkamsþyngdarstuðul (BMI) til þess að meta hlutfall vöðva og fitu í líkamanum (BMI=Þyngd / ...
Mataræði
Fitnarðu ef þú sleppir morgunmat?
Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins heyrist stundum sagt. Næringarfræðingar hafa lengi vel mælt með að fólk sleppi...
Myndasafn
Myndir frá módelfitnessflokkum á Íslandsmótinu
Myndir frá módelfitnessflokkum kvenna á Íslandsmótinu í fitness sem haldið var dagana 24.-25. mars 2016 í Háskólabíói....
Myndasafn
Myndir frá fitnessflokkum karla á Íslandsmótinu
Myndir frá fitnessflokkum karla á Íslandsmótinu í fitness sem haldið var dagana 24.-25. mars 2016 í Háskólabíói....
Myndasafn
Myndir frá Ólympíufitness á Íslandsmótinu
Myndir frá ólympíufitness á Íslandsmótinu í fitness sem haldið var dagana 24.-25. mars 2016 í Háskólabíói. Myndirnar...
Myndasafn
Myndir frá fitnessflokkum kvenna á Íslandsmótinu
Myndir frá fitnessflokkum kvenna á Íslandsmótinu í fitness sem haldið var dagana 24.-25. mars 2016 í Háskólabíói....
Myndasafn
Myndir frá vaxtarræktinni á Íslandsmótinu
Slurkur af myndum frá vaxtarræktinni á Íslandsmótinu. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.
Myndasafn
Myndir frá sportfitness á Íslandsmótinu
Slurkur af myndum frá sportfitnessflokkunum á Íslandsmótinu. Myndirnar tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is.
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2016
Íslandsmótið í fitness fór fram um páskana í Háskólabíó þar sem 105 keppendur stigu á svið á...
Keppnir
Keppendalisti Íslandsmótsins 2016
Alls eru 105 keppendur skráðir á Íslandsmótið í fitness sem fer fram um páskana í Háskólabíói. Listinn...