Alls keppa átta íslenskir keppendur á Oslo Grand Prix mótinu. Mótið hefur farið stækkandi undanfarin ár og verið vinsæll viðkomustaður íslendinga sem reyna fyrir sér á alþjóðlegu móti. Keppt er í dag og er bein útsending á vefnum frá mótinu.
Íslendingarnir sem eru að keppa eru:

Alda Ósk Hauksdóttir. Women´s physique
Íris Ósk Ingólfsdóttir Bikinifitness – 163 cm.
Sandra Ásgrímsdóttir Bodyfitness – 168 cm og masters.
Jakob Már jónharðsson. Classic BB + 180 cm og masters.
Saulius Genutis, Men´s physique  + 178 cm.
Viktor Berg, Men´s physique – 174 cm.
Viktor Orri, Men´s physique + 174 cm.
Kristjana Huld Kristinsdóttir, Bikinifitness +163

Bein útsending er frá mótinu hér:

http://livestream.com/treningsforum-no/events/5152022