Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Viðtöl
Gott að byrja helgina á grjótharðri lyftingaæfingu
Í nærmynd er Íris Ósk Ingólfsdóttir Íslandsmeistari í módelfitness.
Aldur og fyrri störf?
Ég verð 21 árs gömul í...
Fréttaskot
Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur
Hneyksli skekur vísindaheiminn
Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir...
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 3.tbl.2016
Nýjasta tölublað Fitnessfrétta er komið út á vefnum og verður dreift síðar í vikunni í æfingastöðvar. Að...
Fréttaskot
Margrét Gnarr komst í hóp þeirra bestu
Olympía mótið fór fram í nótt í Las Vegas í Bandaríkjunum þar sem Margrét Gnarr hafnaði í...
Fréttaskot
Margrét Gnarr keppir um næstu helgi á Olympía mótinu
https://www.youtube.com/watch?v=LWjS0XxEJPc
Margrét Gnarr keppir á Olympía mótinu í Las Vegas um næstu helgi. Þetta er stór stund því...
Bætiefni
Skortur á D-vítamíni hindrar léttingu
D-vítamínskortur er algengari hjá feitu fólki en þeim sem eru í þokkalegu formi. Um 35% þeirra sem...
Mataræði
Þurfum við kólesteról úr fæðunni?
Leiðbeiningar frá Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna um mataræði á þessu ári bentu á að „kólesteról er ekki næringarefni sem...
Bætiefni
Koffín og albúteról auka fitubrennslu og vöðvauppbyggingu
Sambland koffíns og albúteróls dregur úr líkamsfitu og eykur vöðvahlutfall líkamans samkvæmt rannsókn við Pennington rannsóknarmiðstöðina í...
Mataræði
Wakame-þari eykur fitubrennslu
Brúnn wakame-þari inniheldur efni sem kallast Fucoxanthin (FX) sem hamlar fitufrumuvexti og stuðlar að nýtingu fitu til...
Æfingar
Æfingar örva brúnu fituna
Brún fita er afar lítið hlutfall af heildarfitu líkamans. Hún er þeim eiginleikum gædd að hún getur...
Mataræði
Efni í eplum sem eykur fitubrennslu
Í eplum er ursolicsýra sem einnig er að finna í trönuberjum, basilíkum, oregano og sveskjum. Hún er...
Mataræði
Það eru mjólkurvörurnar en ekki endilega kalkið sem auka fitubrennslu
Nokkuð margar stórar rannsóknir hafa bent til þess að tengsl séu á milli neyslu á mjólkurvörum og...
Æfingar
Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina
Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni...
Fréttaskot
Byrjendaflokkur í módelfitness og breytingar á unglingaflokkum
Bikarmótið í fitness fer fram 19. nóvember í Háskólabíói. Að venju verður keppt í öllum helstu flokkum...
Mataræði
Kolvetni bæta árangur í hlébundnum æfingum
Kolvetni eru aðal eldsneyti líkamans þegar æfingar og átök fara yfir 65% af hámarksgetu. Vöðvarnir og lifrin...
Æfingar
Bætiefni með nítrati og arginín amínósýrunni auka ekki þol
Fæðutegundir og bætiefni eins og Citrulline malat og rauðrófusafi sem auka framleiðslu líkamans á nituroxíði auka sannanlega...