Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Æfingar
Undirbúningur Íslandsmeistara
Sigurbjörn Guðmundsson leiðir okkur í allan sannleika um undirbúning sinn fyrir Íslandsmótið í fitness.
Þegar litið er til...
Keppnir
Mikil framþróun í sjálfbrúnandi kremum
Óhófleg notkun ljósalampa eða sólböð eru talin eiga stóran þátt í aukinni tíðni húðkrabbameins hér á landi....
Keppnir
Harður slagur í uppsiglingu fyrir norðan
Íslandsmótið í fitness 18-19 apríl Þessa dagana eru keppendur í óða önn að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið...
Æfingar
Fyrirmyndir í líkamsrækt
Í gegnum tíðina hafa hinar ýmsu fyrirmyndir ráðið ferðinni þegar útlit okkar er annars vegar. Íþróttamenn hafa...
Keppnir
Íslandsmótið í fitness 18.-19. apríl 2003
Íslandsmótið í fitness verður haldið dagana 18-19 apríl í Íþróttahöllinni á Akureyri. Keppendur hafa 15 vikur frá...
Keppnir
Sigurbjörn og Anna bikarmeistarar í fitness
Bikarmóti IFBB í fitness sem haldið var í Austurbæjarbíói lauk í gærkvöldi með sigri Sigurbjörns Guðmundssonar í...
Keppnir
Anna og Heiðrún í 8 og 10 sæti á heimsmeistaramóti unglinga
Í gær lauk Heimsmeistaramóti unglinga í fitness sem haldið er í Espinho í Portúgal. Anna Margrét Ólafsdóttir...
Keppnir
Bikarmótið haldið í Austurbæjarbíói
Nýjar og erfiðar keppnisgreinar ættaðar frá bresku sérsveitunum Vegna fjölda áskorana keppenda hefur verið ákveðið að breyta...
Þrekmeistarinn
Valdís og Lárus Þrekmeistarar 2002
Valdís Hallgrímsdóttir og Lárus Mikael eru Þrekmeistarar Íslands 2002 eftir hörkuspennandi keppni í Íþróttahöllinni á Akureyri. Alls...
Viðtöl
Vissi ekki hvort ég átti að vera ánægður eða reiður
Viðtal við Sigurbjörn Guðmundsson
Honum er margt til lista lagt honum Sigurbirni Guðmundssyni, íslandsmeistara IFBB í fitness. Sigurbjörn...
Þrekmeistarinn
Góður liðsandi á Þrekmeistaranum
Það hefur sýnt sig á Þrekmeistaramótunum að eitt það jákvæðasta sem keppendur sjá við að keppa þar...
Keppnir
Íslandsmótið í vaxtarrækt 2002
Í kvöld var Íslandsmótinu í vaxtarrækt að ljúka með sigri Gunnars Þórs Guðjónssonar eða Gunna danska eins...
Keppnir
Myndir af sigurvegurum
Komnar eru myndir af sigurvegurum á HM í fitness á IFBB.com. Hægt er að skoða...
Keppnir
Anna og Heiðrún í 12 sæti á heimsmeistaramótinu
Í kvöld lauk Heimsmeistaramótinu í fitness hér í Brno í Tékklandi. Anna og Heiðrún sem kepptu í...
Keppnir
Anna og Heiðrún á Heimsmeistaramótið um næstu helgi
Um næstu helgi halda Anna Margrét Ólafsdóttir og Heiðrún Sigurðardóttir á Heimsmeistaramót IFBB í fitness sem haldið...
Keppnir
Alexandra Kobielak heimsmeistari
Um helgina var haldið heimsmeistaramót kvenna í fitness og vaxtarrækt sem og parakeppni í vaxtarrækt. Mótið var...