Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Kostir og gallar við djúpar beygjur

  Djúpar beygjur eru ekki varasamari en margar aðrar æfingar ef þess er gætt að framkvæma þær rétt. Hnébeygjan...

Upptog sem fer vel með axlirnar

Upptog með stöng er vinsæl æfing til að byggja upp axlavöðvana, trappann og tvíhöfðana. Ef hún er...

Kolvetnaríkt mataræði bendlað við blöðruháls-kirtilskrabbamein

Hugsanlegt er að kolvetnaríkt mataræði auki hættuna á blöðruhálskirtilskrabbameini og offitu. Kolvetnaríkt fæði eykur losun briskirtilsins á insúlíni....

Æfingar á meðgöngu

Hér förum við yfir 12 ráð sem gott er að hafa í huga þegar farið er í...

Alltaf hægt að gera betur

Í nærmynd er Kristjana Huld Kristinsdóttir sem jafnframt er á forsíðu blaðsins að þessu sinni. Hún hefur...

Svitna húðflúr minna en venjuleg húð?

Húðflúr geta dregið úr svitamyndun samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Samkvæmt rannsókninni sem birt var í tímaritinu Medicine &...

Fitnesskeppendum boðið til Kína

Tveimur íslenskum fitnesskeppendum og einum fulltrúa landsins er boðið að fara á mót sem haldið verður 17.-...

Svört húðflúr geta valdið krabbameini

Sagt er að það sé ekkert til sem heitir að fá sér eitt húðflúr. Einungis það að...

Hápunktar í fitubrennslu 2018

Samantekt sem byggð er á grein eftir Steve Blechman Bandarísku hjartasamtökin (AHA) kynntu áhugaverðar niðurstöður langtímarannsóknar í ritinu...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum...

Glamra reglulega á gítarinn þegar ég er ekki í ræktinni

Í nærmynd er Oggi Petrovic Íslandsmeistari í sportfitness. Hann kom sá og sigraði á Íslandsmótinu í fitness...

Koffín er hættulaust sem fæðubótarefni

  Samkvæmt niðurstöðum nýlegrar rannsóknar er hættulaust fyrir þungaðar konur og unga krakka að neyta koffíns í töfluformi....

Video frá Íslandsmótinu í fitness

Gyða Henningsdóttir hefur fram til þessa tekið ljósmyndir fyrir fitness.is af fitnessmótunum hér á landi og stundum...

Úrslit Íslandsmótsins í fitness 2018

Íslandsmót Alþjóðsambands líkamsræktarmanna fór fram á Skírdag í Háskólabíói. Um 80 keppendur stigu á svið og mátti...