Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Hvað þarf að æfa mikið?

Sérfræðingar á ýmsum sviðum virðast engan vegin geta komið sér saman um það hversu mikið fólk þurfi að hreyfa sig til þess að halda heilsu. Þróunin hefur verið þannig að á sjöunda áratugnum var...

Veldu þér vana

Það eru sennilega ekki allir sem hafa gert sér grein fyrir því að sækni okkar í einhverjar ákveðnar matartegundir og matarvenjur er í raun og veru einungis spurning um vana. Fólk sem sækir í...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Sána stuðlar að heilbrigðara hjarta

Hefð fyrir sána hér á landi tengist helst sundlaugum og sólstofum. Í nágrannalöndum okkar, sérstaklega Finnlandi er sterk hefð fyrir sánaklefum á heimilum. Finnar...

Spurningar um æfingar og mataræði

Sigurður Gestsson situr fyrir svörum Ýmsar spurningar heyrast í æfingastöðinni og mun Sigurður Gestsson leitast við að svara þeim sem berast. Lesendur geta sent Sigurði...

Risvandamál leynd vísbending um hjartasjúkdóma

Tveir af hverjum þremur karlmönnum sem eiga í höggi við kransæðasjúkdóma eiga sömuleiðis við risvandamál að stríða. Það sem sameinar þessa tvo hópar er...

Verkjalyf, verkir og vöxtur

Eftir hrikalega æfingu í ræktinni kann að virðast freistandi að taka bólgueyðandi töflu til að draga úr eymslunum í vöðvunum. Það þekkist því að...

Streyta eykur hættulega kviðfitu

Hægt er að mæla magn kortisól-streytuhormónsins í hári. Hið einkennilega er að þeir sem mælast með mesta magnið af þessu hvimleiða hormóni eru þeir...

Svefnleysi stuðlar að offitu

Við verðum orkulaus ef við fáum ekki þann svefn sem við þurfum á að halda. Þetta orkuleysi ræður miklu um það hvort við þyngjumst,...

Rauðrófur eru hugsanlega nýjasta ofurbætiefnið

Nituroxíð (NO) er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting, vöðvasamdráttarstyrk og framleiðslu hvatbera.  Hvatberar eru einskonar...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Svona þyngistu ekki aftur

Mörgum reynist erfitt að forðast að þyngjast aftur eftir að hafa lagt mikið á sig við að losna við aukakílóin. Við þekkjum öll ótal...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Rangar ráðleggingar í æfingasalnum

Það getur verið dásamlegt að hafa góðan einkaþjálfara eða æfingafélaga. Reynsla og þekking kennir okkur smátt og smátt hvað má og má ekki í...

Ofursett henta flestum í ræktinni

Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa. Kosturinn við...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun

Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum. Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...

Best að æfa stóru vöðvana fyrst

Algengast er að þeir sem eru að sækjast eftir vöðvauppbyggingu æfi fyrst stærstu vöðvana í líkamanum sem krefjast þátttöku sem flestra liðamóta. Mesta vöðvaaukningin...