Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Faraldur örvandi lyfja
Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi forseta um faraldur dauðsfalla af völdum misnotkunar á lyfsseðilsskyldum lyfjum, sérstaklega örvandi lyfjum. Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja veldur...
GYM WILDLIFE
https://youtu.be/n1GUQVo1Lps
Að öðrum myndböndum ólöstuðum þá er þetta algjört must-see. Buff Dudes gera náttúrulífinu í ræktinni góð skil.
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Næringarfræði 101 á 5 mínútum
Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er ekki pólitík. Það er eðlilegt að hafa skoðanir á ákveðnum aðferðum...
Vísindamenn skoða jákvæð áhrif D-vítamíns á æðakölkun
Hár blóðþrýstingur gefur til kynna að álag sé á æðaveggi sem gerir æðarnar stífar og dregur úr hæfni þeirra til að sinna meginhlutverki sínu...
Prótínríkur morgunverður betri fyrir líkamsræktarfólk
Staglast er á því að morgunverðurinn sé mikilvægasta máltíð dagsins – einfaldlega vegna þess að það er rétt. Nýr vinkill hefur komið fram á...
Frá ritstjóra
Árekstrar á milli bætiefnafyrirtækja og lyfjafyrirtækja gerast æ tíðari. Fyrir utan olíufyrirtækin eru fá fyrirtæki í heiminum í dag sem eru voldugri en lyfjafyrirtækin....
Blanda af koffíni og taurine hefur öfug áhrif
Talið er að sala á orkudrykkjum á heimsvísu sé í kringum 50 milljarðar bandaríkjadollara. Þetta eru ekki flóknir drykkir. Koffín, taurine og oftast síróp...
Byltingarkennt offitulyf
Verið er að gera rannsóknir á nýju offitulyfi sem reiknað er með að útrými Xenical og Merida sem eru tvö stærstu offitulyfin á markaðnum...
Hvað virkar best við bakverkjum?
Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...
Kannski við ættum að slökkva ljósin
Undarlegar niðurstöður fengust úr músarannsókn við Háskólann í Ohio í Bandaríkjunum. Niðurstöðurnar benda til að við ættum kannski að slökkva ljósin alveg á næturnar...
Ekki fitna á miðjum aldri
Löngum hafa menn velt fyrir sér hvers vegna sumir fitna á miðjum aldri en aðrir ekki. Þetta fyrirbæri er það algengt að það er...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Klasalotur auka lyftuhraða
Athyglisverð tækni til að ná fram meiri hraða og krafti í lyfturnar
Beita þarf fjölbreyttum æfingaaðferðum til að þjálfa upp alhliða styrk í vöðvum. Til...
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja
Undirstaða framfara í ræktinni
Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...














































