Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Hvað er insúlínviðnám?
Undanfarna tæpa tvo áratugi höfum við hjá fitness.is skrifað um insúlínviðnám. Undanfarið hefur mátt sjá mikla aukningu í skrifum annarra fjölmiðla um þetta vandamál, hugsanlega vegna útbreiddari skilnings á því hvað insúlínviðnám er og...
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð og taktu þeim af hóflegri alvöru. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara.
1Hættu að verðlauna...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Tilhugsun um að fá sér blund lækkar blóðþrýstinginn
Hugurinn ber þig hálfa leið stóð einhvers staðar. Í rannsókn sem náði til 23.000 manns í grikklandi kom fram að hægt var að lækka...
Fólk oft ekki með öllum mjalla þegar það sker niður mataræðið
Hitaeiningalágt mataræði truflar heilastarfsemina óháð því hversu hátt hlutfall kolvetna er í mataræðinu. Heilinn getur eingöngu notað kolvetni (glúkósa) sem orkugjafa. Hann getur ekki...
Blöðruhálskrabbamein talið tengjast mikilli mjólkurneyslu
Rannsókn á finnskum karlmönnum sem voru í hópi þeirra sem mest neyta af mjólkurvörum áttu 65% meiri hættu á að fá blöðruhálskirtilskrabbamein heldur en...
Nálastunga virkar á sinn hátt fyrir íþróttamenn
Nálastunga byggir á því að hafa áhrif á orkujafnvægi líkamans með því að stinga nálum á vel valda staði í líkamanum.
Þessi forna kínverska aðferð...
D-vítamín hefur smávægileg áhrif á vöðvastyrk
Líkaminn getur sjálfur framleitt D-vítamín þegar sólin skín á húðina svo sjaldan sem það gerist á Íslandi. Við fáum líka D-vítamín í gegnum mataræðið...
Deilur um áhrif kalks á fitufrásog
Offita er verða einn erfiðasti fylgifiskur nútímans og því er ekki undarlegt þó allra leiða sé leitað til þess að draga úr þessari hvimleiðu...
Magurt kjöt er hollt fyrir hjartað
Rannsókn við Penn State Háskólann sýnir að með því að borða magurt kjöt minnkar bæði vonda og góða kólesterólið í fæðunni. Kólesterólið er bendlað...
Hátt gildi estrógens hjá miðaldra karlmönnum mælikvarði á hjartasjúkdóma
Lengi vel töldu vísindamenn að ástæðan fyrir hærri tíðni hjartasjúkdóma meðal miðaldra karlmanna en kvenna væri vegna testósterón hormónsins. Nýjar rannsóknir hafa hinsvegar sýnt...
Sex seigar ranghugmyndir um konur og styrktarþjálfun
Konur hafa í auknum mæli byrjað að stunda styrktarþjálfun í
samanburði við það sem tíðkaðist fyrir einum til tveimur áratugum.
Ranghugmyndir um gildi styrktarþjálfunar fyrir konur...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs
Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...
Hringþjálfun – æfingakerfi sem sparar tíma
Hringþjálfun er öflugt alhliða æfingakerfi sem hentar sérstaklega vel þeim sem eru að byrja.
Hringþjálfun er vinsælt æfingakerfi sem byggist á að taka eitt sett...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...
Fáar endurtekningar og styttri hvíld á milli lota eykur styrk og...
Þegar þreyta eða ofþjálfun fer að segja til sín dregur úr getunni til þess að beita sér af krafti í hreyfingum og því er...













































