Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...

Æfingakerfi fyrir lengra komna

Æft fjóra daga í viku Eftirfarandi æfingakerfi er fyrir lengra komna eða þá sem treysta sér í erfiðar æfingar. Yfirleitt æft t.d. mánud, þriðjud, fimmtud, föstud. Kerfið hentar ekki byrjendum nema lotum og endurtekningum sé...

Fyrstu skref byrjandans í líkamsræktarstöðinni

Til umhugsunar Þegar byrjað er í vaxtarrækt er ekki óalgengt að fólk spyrji hve lengi það þurfi að bíða þar til árangur sjáist. Það er vitanlega persónubundið en fræðilega séð þá getur líkaminn byggt upp...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum

Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og hefur óheillavænlegasta þróunin átt sér stað að mestu á...

Kviðslit algengt meðal líkamsræktarfólks

Kviðslit kallast það þegar t.d. hluti innyfla eða garnar treður sér í gegnum kviðvegginn þar sem hann er veikastur fyrir. Sumir fá kviðslit við...

Algeng verkjalyf geta verið stórvarasöm

Verkjalyf valda meiri skaða en áður var haldið Flestir íþróttamenn hafa á einhverjum tímapunkti þurft á bólgueyðandi verkjalyfjum að halda. Meiðsli og tognanir eru fylgifiskar...

Bætiefni sem hraða efnaskiptum eiga líklega eftir að verða mun öflugri

Hvern dreymir ekki um bætiefni sem fyrir tilverkan hitamyndunar brennir fitu án þess að maður þurfi að lyfta litla fingri? Kannski ekki margir sem...

Æfingar hindra Alzheimers

Alzheimersjúkdómurinn og andleg hrörnun þó hún sé ekki jafn alvarleg og sjúkdómurinn virðist vera órjúfanlegur hluti þess að eldast hjá mörgu fólki. Vísindamenn hafa...

Hugsanlegt að skortur á D-vítamíni dragi úr vöðvastyrk

Aldrað fólk sem mælist með mikið magn D-vítamíns býr yfir meiri vöðvastyrk í bæði efri og neðri hluta líkamans en þeir sem mælast með...

Hættulegt efni í kassakvittunum

BPA eða bisfenól er efni sem notað er í plast af ýmsu tagi. Efnið hefur verið bendlað við offitu, krabbamein, ófrjósemi og skjaldkirtilsvandamál svo...

Munurinn á vöðvastyrk og krafti

Hægt er að flokka vöðvahreysti í nokkra þætti. Liðleika, þol, stærð, kraft og styrk. Allir þessir þættir eru mikilvægir en það fer eftir því...

Íþróttamenn hafa mikla trú á prótíni

Ráðlagður dagsskammtur prótíns er breytilegur eftir því hver á í hlut. Prótín er undirstaðan í vöðvauppbyggingu og er að finna í fæðunni sem við...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...

Hönnun æfingakerfa og væntingar til árangurs

Flestir sem taka lóðaæfingum alvarlega skipta æfingakerfinu sínu þannig upp að þeir æfa stærstu vöðvahópa líkamans á mismunandi dögum. Oftast er byrjað á að...

Fitubrennsla og æfingar

Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...

Hvort eru þol- eða styrktaræfingar betri til að léttast?

Stóra spurninginÆfingar einar og sér duga ekki til lengri tíma litið til að halda í æskilega líkamsþyngd. Ef ekkert er hugað að mataræðinu mun...