Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Næringarfræði 101 á 5 mínútum
Það þrífst allskonar bull um næringu í umræðunni og megrunarkúrar blómstra. Næringarfræði er ekki pólitík. Það er eðlilegt að hafa skoðanir á ákveðnum aðferðum en sumum lögmálum verður ekki breytt.
Hér á eftir hlaupum við...
Faraldur örvandi lyfja
Síðastliðið haust urðu heitar umræður í fréttaþætti CNN á milli Dr. Sanjay Cupta og Bill Clinton fyrrverandi forseta um faraldur dauðsfalla af völdum misnotkunar á lyfsseðilsskyldum lyfjum, sérstaklega örvandi lyfjum. Ofneysla lyfseðilsskyldra lyfja veldur...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum?
Að jafnaði eru annað hvort 7 eða 9 dómarar sem dæma fitnesskeppnir. Hver og einn dómari gefur hverjum keppanda sæti út frá ákveðnum forsendum...
Aspirín hindrar þróun krabbameins í blöðruhálskirtli
Samkvæmt rannsókn sem vísindamenn við Harvardháskólann og Kvensjúkrahúsið í Boston er minni hætta á að deyja úr krabbameini í blöðruhálskirtli hjá þeim sem taka...
Steranotkun eyðir jákvæðum áhrifum æfinga á hjartað
Þrátt fyrir að fjöldi sérfræðinga haldi því fram að notkun vefaukandi stera hafi mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið hafa fáar rannsóknir staðfest...
Ef þú treður þig út af mat ertu í hættu næsta klukkutímann
Það að borða stóra máltíð eykur verulega líkurnar á hjartaáfalli. Þrátt fyrir að þú borðir að staðaldri hollan mat getur ein stór máltíð aukið...
Þeir sem borða hnetur lifa lengur
Dánartíðni er 20% lægri meðal þeirra sem borða hnetur daglega en þeirra sem borða ekki hnetur samkvæmt rannsókn sem gerð var við Harvardháskóla á...
Brosleg smáráð til að léttast
þetta eru óhefðbundin smáráð sem skipta stóru máli. Vertu sterkari, fljótari og fallegri með því að tileinka þér þessi ráð og taktu þeim af...
Borðaðu rétt til að berjast við streituna
Streita er orðin full algengur fylgifiskur nútíma þjóðfélags og áhrif þess á líkamann eru síst jákvæð. Hægt er að vinna gegn neikvæðum áhrifum streitu...
Arginín amínósýran lækkar blóðþrýsting
Arginín er amínósýra sem er undir vissum kringumstæðum nauðsynleg fyrir líkamann. Hún stuðlar að framleiðslu líkamans á vaxtarhormóni sem aftur ýtir undir vöðvavöxt og...
Áhyggjur af upplýsingaflæði eru óþarfar
Áhyggjur af hættulegum áhrifum tækninnar á huga og heila eru ekki bundnar við okkar kynslóð
Vísindamenn verða í síauknum mæli varir við að svefnvenjur snjallsímakynslóðarinnar...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Skorpuæfingar (HIIT) flýta fyrir fitubrennslu
Það eru fá æfingakerfi sem auka hreysti jafn hratt og þau sem byggjast á skorpuæfingum (HIIT). Er þá tekin röð erfiðra stuttra æfinga með...
Ofursett henta flestum í ræktinni
Ofursettin (superset) henta ekki sérlega vel til þess að byggja upp hámarksstyrk og kraft, en þykja heppilegri til þess að byggja upp vöðvamassa.
Kosturinn við...
Heppilegasta röðin á æfingunum
Nokkrar óskrifaðar reglur sem leyfilegt er að brjóta
Röðin á æfingunum sem teknar eru saman hefur samkvæmt rannsóknum mikil áhrif á útkomuna. Þegar æfingakerfi eru...
Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft
Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...














































