Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Fita á magasvæðinu sérstaklega hættuleg gagnvart hjartasjúkdómum
Offitufaraldurinn hefur ekki farið framhjá neinum. Ekki sér fyrir enda aukningar offitu meðal landsmanna og hefur óheillavænlegasta þróunin átt sér stað að mestu á undanförnum fimm árum. Hvað heilbrigði varðar skiptir hinsvegar máli hvar...
Brauðið fitar sem aldrei fyrr
Samkvæmt fæðupýramídanum á töluverður hluti af daglegri fæðu að samanstanda af brauði og kornmeti. Víða um heim efast næringarfræðingar um að samsetning pýramídans sé rétt og vilja draga úr neyslu brauðs, sykurs og kornmetis....
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Vaxtarhormón
Kraftaverkalyf eða hryllingur?
Það að bera saman vaxtarræktarmenn nútímans við þá sem voru á toppnum fyrir 15 árum er nánast ógjörningur. Meira að segja Arnold...
D-vítamín gott fyrir heilsuna
Líkaminn myndar sjálfur D-vítamín sem viðbrögð við sólarljósi. Það er líka hægt að fá D-vítamín í gegnum fæðuna. Töluvert er af því í feitum...
Létting bætir heilsuna verulega
Eitt alvarlegasta heilbrigðisvandamálið hér á landi er offita. Mjög líklega eru afleiðingar hennar vanmetnar en sífellt algengara gerist að menn bendi á samhengið á...
Koffín bætti tíma skíðagöngumanna um tæp 5%
400 mg af koffíni sem tekin voru 75 mínútum fyrir æfingar stytti tímann í 8 km skíðagöngu um tæplega 5% í samanburði við lyfleysu...
Koffín virkar best á morgnana sem forhleðsludrykkur fyrir æfingar
Það bætir frammistöðu að taka 200-400 mg af koffíni fyrir æfingu eða keppni, sérstaklega í þolæfingum og átakmiklum æfingum. Koffín er ekki á bannlista...
Áhrif áfengis á heilsuna
Það hefur verið mjög ruglingslegt að lesa um áhrif áfengis á heilsuna í fjölmiðlum í gegnum tíðina. Árum saman hefur verið varað við notkun...
Hvað þarf að æfa mikið?
Sérfræðingar á ýmsum sviðum virðast engan vegin geta komið sér saman um það hversu mikið fólk þurfi að hreyfa sig til þess að halda...
Verðlaunahafar á ólympíuleikunum lifa lengur
Samkvæmt könnun sem gerð var við Leyden Heilbrigðis- og öldrunarstofnunina í Hollandi þar sem úrtakið var 10.000 manns kom í ljós að verðlaunahafar á...
Kreatín fyrir konur og karla
Kreatín er tvímælalaust vinsælasta bætiefnið meðal íþróttamanna í dag. Þeir sem mest nota af því eru vaxtarræktarmenn, lyftinga- fótbolta- og sundmenn sem og fleiri...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Útreikningar á mataræði
Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna...
Ofursett fyrir lengra komna í ræktinni
Ræktin 101: Ofursett
Aukið álag á vöðva þýðir að hann verður að stækka. Þetta er lögmálið sem ræður vöðvastækkun. Það er því lykilatriði að auka...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Ertu með öryggisreglurnar í ræktinni á hreinu?
Ekki vera segull fyrir slysagildrur
Hægt er að forðast margar slysagildrur í ræktinni með því að tileinka sér ákveðnar reglur og ákveðna hegðun. Hér á...













































