Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi. Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Dagur árið 1988

Heilsuæði – eða komið til að vera?

Undirritaður rakst á gamla grein sem við Sigurður Gestsson skrifuðum fyrir Dagblaðið Dag árið 1988 - eða fyrir 25 árum. Við skrifuðum reglulega pistla undir dálk sem nefndist Heilsupósturinn og fórum mikinn í að...

Útreikningar á mataræði

Þegar breyta þarf mataræðinu hvort sem það er vegna megrunar, uppbyggingar, eða annars, þá er oftast það fyrsta sem rekist er á að kunna ekki að reikna út hvað fæst úr fæðunni þ.e.a.s hitaeiningafjöldi,...

Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?

Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...

Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu

Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...

Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman

Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...

Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk

Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...

Tímasetning máltíða hefur áhrif á algengi offitu

Líklegt er að 60% fullorðinna Íslendinga séu yfir æskilegri þyngd og rúmlega 20% með offitusjúkdóm. Þessar tölur fara vaxandi og eru varlega áætlaðar. Matarhefðir...

Kreatín virkar ekki ef það er tekið með koffíni

Það er hægt að benda á margar rannsóknir sem sýna fram á virkni kreatíns fyrir styrk og vöðvauppbyggingu. Einnig er hægt að benda á...

Limurinn er lykillinn að hjartanu

Eitt fyrsta einkenni þess að karlmaður sé hugsanlega að þróa með sér kransæðasjúkdóm er risvandamál. Ástæðan er sú að fínu grönnu æðarnar í limnum...

Bestu kviðæfingarnar

Flestir vilja vera með kviðvöðva sem eru eins og þvottabretti - harða og skorna. Hinsvegar valda sumar kviðæfingar miklu álagi á neðra bakið sem...

Gamlar myndir með greinum

Hér á fitness.is hafa birst óteljandi myndir með greinum í gegnum tíðina. Það gengur misvel að safna þeim saman þar sem vefsíðukerfi hafa tekið...

Rannsóknir á farsímum misvísandi

Flestar rannsóknir bendla farsímanotkun við alvarlega sjúkdóma, en inn á milli eru birtar rannsóknir sem gefa til kynna jákvæð áhrif farsíma. Í ritstjórnargrein skurðlæknaritsins Surgical...

Leitin að offitugeninu er tímasóun

Rannsóknir á dýrum og mönnum hafa sýnt að æfingar og mataræði fyrirbyggja offitu, jafnvel hjá þeim sem greinast með offitugenið. Með sérstakri genagreiningu er hægt...

Hvað virkar best við bakverkjum?

Læknar og vísindamenn hafa birt þúsundir rannsókna á ýmsum meðferðarúrræðum en í dag eru menn samt sem áður ekki sammála um árangursríkustu meðferðina né...

Sófaslytti eiga á hættu að fá briskirtils-krabbamein

Insúlín hormónið gegnir mörgum hlutverkum í líkamanum. Briskirtillinn framleiðir insúlín þegar t.d. prótínstykki er borðað fyrir eða eftir æfingu sem síðan eykur vöðvastækkun séu...

Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?

Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...

Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni

Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...

Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin

Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...

Ofneysla á nítrati er varasöm

Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...

Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu

Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...

Æfingakerfi

Margar lotur auka styrk, en fáar lotur auka kraft

Það kann að hljóma sem óþarflega rökrétt ályktun að margar lotur auki einnar lyftu styrk í hnébeygjum meira en ein lota. Við nánari skoðun...

Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja

Undirstaða framfara í ræktinni Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...

Þrepaskipt uppgjafaþjálfun skilar ekki meiri árangri

Grundvallaratriði vöðvaþjálfunar er að leggja það mikið álag á vöðva að hann verði að bregðast við álaginu með því að stækka. Þetta gerum við...

Besti tíminn til að æfa

Áður en við förum að velta fyrir okkur hvenær dags best sé að fara í ræktina skulum við hafa á hreinu að besti tíminn...

Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?

Byrjendaráð í ræktinni Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...