Við vitum að prótín í fæðunni eða í formi fæðubótarefna stuðlar að meiri nýmyndun vöðvamassa en magnið sem þarf til ræðst ekki af vöðvastærð samkvæmt niðurstöðum rannsóknar Lindsay Macnaughton og Kevin Tipton við Stirlingháskólann í Skotlandi.
Þeir sem tóku þátt í rannsókninni tóku styrktaræfingar og fengu síðan fæðubótarefni með...
Ibúprofen brennir meltingarveginn
Ýktir líkamsræktariðkendur og íþróttamenn nota Ibuprofen eða samskonar lyf til þess að draga úr verkjum sem fylgja erfiðum æfingum. Þetta er hugsanlega hættulegt ef marka má niðurstöður rannsóknar sem gerð var undir stjórn Kim...
Er sykurinn að stela glæpnum frá fitunni?
Margt bendir til þess að fituneysla fari minnkandi en samt eykst offita meðal almennings. Þegar leitað er skýringa á þessari þróun er ekki laust við að horft sé til fæðutegunda sem innihalda mikið af...
Besta leiðin til að léttast: mataræði, hreyfing eða æfingar?
Til lengri tíma litið eru ekki margir sem geta haft hemil á aukakílóunu m með mataræðinu einu og sér eða bara æfingum. Orkujafnvægi felst...
Okkur hefnist á endanum fyrir kæruleysi í mataræðinu
Samkvæmt opinberum ráðleggingum lætur nærri að flestum karlmönnum ætti að nægja að borða 2,640 hitaeiningar á dag á meðan konum ætti að nægja 1,785....
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting....
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur...
Spergilkálið er (kannski) gott eftir allt saman
Spergilkál, blómkál, kál og karsi innihalda efni sem nefnist sulforaphane. Nú vill svo til að nýleg rannsókn á músum bendir til að þetta efni...
Prótín og styrktaræfingar auka vöðvamassa og styrk
Með því að taka fæðubótarefni sem innihalda upp undir 1.6 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar á hverjum degi er hægt að auka...
Aspartam – Löglegt en vægast sagt vafasamt
Höfundur upphaflegrar greinar er Hallgrímur Magnússon. Greinin var fyrst birt í tímaritinu Heilsu og Sport ca 1995.
Sífellt fleiri vítamín- og bætiefnaframleiðendur merkja vörur sínar...
Ekki vitað hvernig færri aukakíló tengjast kalkneyslu
Engan skal undra að mjókuriðnaðurinn notfæri sjálfum sér til upphefðar niðurstöður rannsókna sem benda til að kalk hafi eitthvað með minni offitu að gera....
Styrktarþjálfun hindrar efnaskiptasjúkdóma
Efnaskiptasjúkdómar eru samsafn læknisfræðilegra vandamála. Hár blóðþrýstingur, aukið insúlínviðnám, kviðfitusöfnun, mikil blóðfita, áunnin sykursýki, bólgur og óeðlileg blóðstorknun svo eitthvað sé nefnt. Þetta eru...
Sýklalyf valda þyngdaraukningu búfénaðar
Rannsókn á músum við Læknaháskólann í New York bendir til að sýklalyf breyti örverusamsetningu meltingarvegarins. Breytingin hefur í för með sér breytingu á efnaskiptum...
Varað við ákveðinni tegund af megrunartöflum
Sagt er frá því á vefsíðu Umhverfisstofnunar (ust.is) að matvælastofnunin Livsmedelverket í Svíþjóð hafi birt viðvörun til neytenda varðandi megrunartöflur sem bera heitið Termoxical...
Kreatín flýtir fyrir því að vöðvar jafni sig eftir ofurlyftur
Af þeim aragrúa bætiefna sem stendur líkamsræktarfólki til boða er ljóst að kreatín hefur sannað sig og er ákjósanlegt fyrir þá sem stunda styrktaræfingar....
Minni hvíld en sami árangur vegna kreatíns
Kreatín er bætiefni sem virkar tvímælalaust vel á vöðvauppbyggingu og aukinn styrk. Breytileg lengd hvíldartíma á milli lota í æfingum hafði engin áhrif á...
200% meiri líkur á geðklofa meðal marijuananeytenda
Fyrir skömmu fögnuðu kanabisneytendur í Colorado í Bandaríkjunum þegar neysla? á marijuana var lögleidd í lækningaskyni. Talið er líklegt að lögleiðingin eigi eftir að...
Gamlar myndir með greinum
Hér á fitness.is hafa birst óteljandi myndir með greinum í gegnum tíðina. Það gengur misvel að safna þeim saman þar sem vefsíðukerfi hafa tekið...
Er lágkolvetnafæði að henta fólki með sykursýki?
Sykursýki er alvarlegur sjúkdómur sem hefur þau áhrif á líkamann að sykurmagn í blóðinu er meira en eðlilegt getur talist. Blóðsykurstjórnun líkamans er ferli sem stjórnast af ýmsum þáttum. Kolvetni í mataræðinu brotna niður...
Aldraðir karlar viðhalda vöðvamassa betur með lefsínauðugu mysuprótíni
Hollenskir vísindamenn undir stjórn Irene Kramer kynntu nýverið rannsókn sem sýndi fram á að prótínefnaskipti urðu eðlileg hjá öldruðum karlmönnum með vöðvarýrnun þegar þeir fengu prótínhristing með lefsínauðugu mysuprótíni. Vöðvarýrnun er aldurstengd og hefur...
Testósterón hormónið er mikilvægt fyrir beinin
Þegar aldurinn færist yfir eykst hættan á beinþynningu en hún snýst ekki eingöngu um að aukna hættu á að fótbrotna. Bein mynda einskonar grind sem verndar mikilvæg líffæri fyrir áföllum og höggum. Heilinn, mænan,...
Ofneysla á nítrati er varasöm
Rauðrófusafi hefur fengið mikið lof undanfarið vegna rannsókna sem benda til að nítratið sem í honum er auki þol, bæti blóðflæði og lækki blóðþrýsting. Fjölmargar nýlegar rannsóknir benda til að rauðrófusafinn sé mjög hollur...
Athyglisverðar rannsóknir á æfingakerfum fyrir vöðvauppbyggingu
Þegar horft er yfir ýmsar rannsóknir á vöðvauppbyggingu sést að þorri rannsókna á þessu sviði miðast ekki við þá sem taka líkamsrækt alvarlega. Fremur er miðað við rannsóknir á fólki sem er nær því...
Æfingakerfi
Fitubrennsla og æfingar
Fitubrennsla er hræðilega hægt ferli. Fitusöfnun er aftur á móti fljót að ganga fyrir sig við réttar aðstæður. Öll viljum við að fitubrennslan sé...
Einkaþjálfun – Kostir og gallar
Þegar þú ætlar að ráða einkaþjálfara eru nokkur atriði sem gott er að hafa í huga.
Mun ég ná betri árangri með einkaþjálfara í stað...
Framfaralögmálið sem allir þurfa að þekkja
Undirstaða framfara í ræktinni
Framfaralögmálið í ræktinni er undirstaða allrar styrktarþjálfunar. Lögmál sem varðar ekki bara grjótharða vaxtarræktarmenn, keppendur í fitness og íþróttamenn í fremstu...
Hversu margar lotur og endurtekningar á að taka?
Byrjendaráð í ræktinni
Í upphafi skyldi endinn skoða sagði einhver. Fjöldi endurtekninga í hverri lotu fer eftir markmiðinu. Skapast hefur hefð fyrir að miða við...
Gömlu góðu kraftlyftingaæfingarnar eru bestar til að byggja upp styrk
Það er nokkuð algengt að íþróttamenn sem stunda kraftagreinar stundi sambærilegar æfingar og notaðar eru í Crossfit eða Bootcamp til þess að byggja upp...












































