Kolvetnalágt mataræði veldur kraftleysi

Eins og við höfum oft fjallað um eru rannsóknir sem benda til að kolvetnalágt mataræði umfram hefðbundið stuðli að ögn meiri léttingu fyrstu sex...

Eru orkudrykkir bara kaffi á sterum?

Sala á orkudrykkjum nálgast nýjar hæðir ár frá ári og ekki sér fyrir endann á neyslu þessara vafasömu drykkja. Hver kynslóð hefur sinn djöful...

Fljóta leiðin í vöðvauppbyggingu og fitubrennslu

Flestir sérfræðingar í mataræði mæla með að léttast hægt og rólega. Gefa sér sex til tólf mánuði til að ná markmiðum sínum. Það er...

Er í lagi að borða egg?

Frægustu og viðamestu rannsóknirnar sem gerðar hafa verið á mataræði eins og Framingham rannsóknin og sjö landa rannsóknin sýndu fram á að tengsl voru...

Sykuriðnaðurinn styrkti rannsóknir til að draga úr neikvæðri umfjöllun um sykur

Hneyksli skekur vísindaheiminn Það er ekki lengur leyndarmál að matvælaiðnaðurinn hefur séð sér hag í að styrkja rannsóknir í gegnum tíðina sem nær undantekningalaust hefur...

Þurfum við kólesteról úr fæðunni?

Leiðbeiningar frá Landbúnaðarráðuneyti Bandaríkjanna um mataræði á þessu ári bentu á að „kólesteról er ekki næringarefni sem þarf að varast vegna ofneyslu“. Niðurstöður stórra...

Wakame-þari eykur fitubrennslu

Brúnn wakame-þari inniheldur efni sem kallast Fucoxanthin (FX) sem hamlar fitufrumuvexti og stuðlar að nýtingu fitu til brennslu. Vísindamenn frá Kóreu og Úkraínu sem...

Efni í eplum sem eykur fitubrennslu

Í eplum er ursolicsýra sem einnig er að finna í trönuberjum, basilíkum, oregano og sveskjum. Hún er til ýmissa hluta nytsamleg, er meðal annars...

Það eru mjólkurvörurnar en ekki endilega kalkið sem auka fitubrennslu

Nokkuð margar stórar rannsóknir hafa bent til þess að tengsl séu á milli neyslu á mjólkurvörum og lægra fituhlutfalls. Eðlilega þóttu þetta góðar fréttir...

Fitubrennsla er mest á tómum maga eftir nóttina

Samkvæmt niðurstöðum rannsókna kóreanskra vísindamanna brennum við meiri fitu þegar við æfum á tómum maga að morgni í samanburði við að æfa eftir morgunmat....

Kolvetni bæta árangur í hlébundnum æfingum

Kolvetni eru aðal eldsneyti líkamans þegar æfingar og átök fara yfir 65% af hámarksgetu. Vöðvarnir og lifrin geta geymt um 400 g af kolvetnum...

Líkurnar á ristilkrabbameini eru minnstar hjá þeim sem borða fisk og...

Lífsstíll aðventista er frábrugðinn hinum hefðbundna vestræna lífsstíl sem hefur gefið vísindamönnum tækifæri til að rannsaka áhrif mataræðis þeirra á heilsu. Það hefur leitt...

Sykur eða sætuefni?

Sætuefni komu fyrst fram snemma á sjötta áratugnum og óhætt er að segja að þau hafi verið umdeild meira eða minna síðan þá. Aaron...

Coca-Cola styrkir offiturannsóknir

Hreyfingaleysi stuðlar að offitu og lélegri efnaskiptaheilsu sem getur leitt til ótímabærra dauðsfalla, hjartasjúkdóma og áunninnar sykursýki. Stórar lýðheilsurannsóknir hafa sýnt fram á að...

Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum

Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri hættu en þær sem borða hollara fæði á að...

Blóðsykurstjórnun batnar með því að borða prótín og grænmeti á undan...

Þeir sem þjást af áunninni sykursýki mælast með minni blóðsykur eftir máltíð ef þeir borða fyrst grænmeti og prótín samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem leidd...

Hugsanlegt að kalk í bætiefnum auki hættuna á hjartaslagi og heilablóðfalli

Kalk og D-vítamín eru mikilvæg bætiefni sem forvörn gegn beinþynningu og beinbrotum, sérstaklega fyrir aldraðar konur. Ef marka má niðurstöður rannsóknar sem Inke Thiele...

Hröð og hæg kolvetni

Í kjölfar mikillar umræðu um kolvetni í mataræðinu hefur athygli næringarfræðinga beinst að þeim í auknum mæli í seinni tíð. Á alþjóðlegri ráðstefnu samtaka...

Leitað að tengslum á milli úrvinnslu vöðvaprótína og vöðvastækkunar

Styrktaræfingar í bland við prótín sem fæst úr fæðunni örva nýmyndun vöðva. Þetta er ekki nýr sannleikur en vísindamenn við Háskólann í Sao Paulo...

Samband er á milli salts og offitu

Tengsl eru á milli offitutíðni og saltneyslu sem talin er tengjast mikilli neyslu gosdrykkja og sætra drykkja. Feng He og félagar við Heilbrigðis- og...