Fasta annan hvern dag skilar góðum árangri
apríl01

Fasta annan hvern dag skilar góðum árangri

Til þess að léttast þarf hitaeiningaskortur líkamans á sólarhring að vera um 300 hitaeiningar. Það þarf því að borða um 300 hitaeiningum minna á dag en líkaminn brennir. Margir eiga erfitt með að skilja hvað í þessu felst og sömuleiðis eiga margir erfitt með að viðhalda þessum mismun á eyðslu og neyslu hitaeininga og því þyngjast margir fljótlega aftur. Samkvæmt rannsókn sem gerð var við Háskólann í Illinois í Chicago undir stjórn...

Lesa meira
Aukakílóin koma síður aftur ef þú borðar fæðutegundir með lágt glýsemíugildi
mars30

Aukakílóin koma síður aftur ef þú borðar fæðutegundir með lágt glýsemíugildi

Það er bitur staðreynd að flestir þyngjast aftur innan árs um jafn mörg kíló og þeir losnuðu við. Í kjölfar léttingar skiptir lífsstílli og matarvenjur verulegu máli og eru ráðandi um það hvort kílóin koma aftur eða ekki. Þýsk rannsókn sýnir fram á að magn kolvetna og glýsemíugildi máltíða hefur mikil áhrif á blóðsykur og fitumyndun. Glýsemíugildið er mælikvarði á hversu hratt fæðutegundir hækka blóðsykur. Næringarefnatöflur gefa...

Lesa meira
Lágkolvetna hvað?
mars25

Lágkolvetna hvað?

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að svonefndir lágkolvetna megrunarkúrar hafa fengið mikla umfjöllun hér á landi undanfarið. Spurningin er því hvort hér sé um lokalausnina að ræða í megrunarkúrum eða hvort enn og aftur sé sama megrunarkúrnum pakkað í nýjar umbúðir undir nýju nafni. Vinsældir megrunarkúra sem byggjast á því að draga sérstaklega úr kolvetnum í mataræðinu hafa skotið upp kollinum af og...

Lesa meira
Áfengisdrykkja leiðir til óholls mataræðis
feb.10

Áfengisdrykkja leiðir til óholls mataræðis

Í einum bjór eru um 150 hitaeiningar. Einn og sér er því einn bjór ekki endilega hættulegur fyrir aukakílóin. Það er þegar fleiri slíkir safnast reglulega saman sem hættan eykst. Áfengið hefur þau áhrif á marga að þeir fá tilhneigingu til að borða meira. Samkvæmt rannsókn sem gerð var við Þjóðarstofnun um áfengis- og eiturlyfjaneyslu í Bandaríkjunum borða margir um 300 hitaeiningum meira þegar þeir hafa drukkið áfengi en þegar þeir...

Lesa meira
Glýsemíugildi skiptir ekki minna en miklu máli
jan.15

Glýsemíugildi skiptir ekki minna en miklu máli

Margir næringarfræðingar hafa fremur viljað leggja áherslu á að neyslu kornmetis og trefja í stað þess að veita glýsemíugildi fæðutegundana sérstakan gaum. Thomas Wolever við Torontoháskóla hefur ásamt fleiri vísindamönnum haldið því fram að glýsemíugildið sé mikilvægur mælikvarði sem skipti ekki síður máli en trefjainnihald. Margar rannsóknir hafa sýnt fram á mikilvægi fæðutegunda með lágt glýsemíugildi þegar ætlunin er að léttast....

Lesa meira
Fólk léttist á hellisbúafæði
jan.14

Fólk léttist á hellisbúafæði

Hellisbúafæði kallast svo þar sem það er talið líkt því sem mannkynið hefur átt að venjast í gegnum þróunarsöguna og fjölmargir aðhyllast þá kenningu að þetta sé mataræðið sem okkur sé eðlislægast að borða. Nútímamataræði samanstendur af orkuríkkum, trefjalitlum og mikið unnum mat sem sömuleiðis er saltaður og þéttskipaður af mettaðri fitu. Rannsókn sem gerð var undir stjórn Mats Ryberg við Umeå í Svíþjóð leiddi í ljós að...

Lesa meira
Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira
jan.09

Ekki nota æfingar sem afsökun til að borða meira

Sumir léttast ekkert þrátt fyrir að þeir æfi oft, mikið og reglulega. Sumir bregðast seint við æfingum og mataræði á meðan aðrir eru fljótir að taka við sér. Samkvæmt Heritage fjölskyldurannsókninni þar sem 130 fjölskyldur hafa verið rannsakaðar í þrjár kynslóðir hafa genin mikið um það að segja hvernig fólk bregst við æfingum og breyttu mataræði. Málið er samt ekki svona einfalt. Vísindamenn sem héldu kynningu á fundi Bandaríska...

Lesa meira
Mjólkurprótín hafa góð áhrif á skapið og heilsuna
des.04

Mjólkurprótín hafa góð áhrif á skapið og heilsuna

Mjólkurprótín í mjólk skiptist í ostprótín sem einnig nefnist kasínprótín sem er um 74–80%, og mysuprótein. Mjólkurprótínin innihalda allar amínósýrur sem teljast lífsnauðsynlegar manninum (þær sem hann framleiðir ekki sjálfur) og fyrir vikið er mjólk fyrirmyndar uppspretta fyrir mysu- og ostprótín og hentar því líkamsræktarfólki mjög vel. Franskir vísindamenn undir forystu Rachel Boutrou lýstu ferlinu sem mjólkurprótín fara í gegnum...

Lesa meira
Page 1 of 3412345...102030...Síðasta »
Close
Vinsamlegast lækaðu síðuna
Þannig hjálparðu okkur að gera síðuna betri.