Gamall og nýr sannleikur um mettaða fitu og mjólkurvörur

Undanfarin 35 ár hafa næringarfræðingar mælt eindreigið gegn neyslu á mettuðu fitusýrum og feitum mjólkurvörum um leið og mælt hefur verið með aukinni neyslu á kolvetnaríkum fæðutegundum og fjölómettuðum fitusýrum. Mjólkurvörur auka ekki hættu á hjartasjúkdómum Snemma á síðasta ári var...

Ein æfingalota eykur ekki matarlyst

Sumir ráðgjafar hafa haldið því fram að hreyfing og æfingar hafi takmörkuð áhrif á léttingu vegna þess að æfingarnar auki matarlyst sem hvort eð er valdi svipaði þyngingu og léttingin í kjölfar brennslunnar. Catia Martins er norskur vísindamaður sem...

Gen hafa mikið að segja um líkurnar á offitu

Bandarísku læknasamtökin skilgreindu offitu sem sjúkdóm árið 2013. Um 95% þeirra sem léttast eru orðin jafn þung innan árs. Það hefur gengið erfiðlega að eiga við offitu og aukakíló enda virðast þessi vandamál hafa mikið viðnám gagnvart öllum skyndilausnum....

Lyf getur örvað brúnu fituna

Venjuleg hvít fita er einskonar orkuforði fyrir líkamann. Hún geymir orku sem á að nýtast okkur þegar harðnar á dalnum. Brún fita er hinsvegar vefur sem breytir orku í hita. Afar lítið er af brúnni fitu í líkamanum í...

Auglýsingaskrum í kringum kókoshnetuolíu

Kókoshnetuolía er einskonar tískufyrirbæri í dag sem öllu á að bjarga. Reyndar er það svo að það er einkennandi fyrir umræðuna um næringarfræði sem birtist í líkamsræktartímaritum að oftar en ekki er einhver ein fæðutegund eða einn megrunarkúr sem...

Minni orka á kolvetnalágu mataræði

Það freistar margra að fara á kolvetnalágt mataræði að vísbendingar eru um að fyrstu sex mánuðina léttist fólk örlítið meira en á hefðbundnu blönduðu mataræði. Íþróttamenn ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara á kolvetnalágt mataræði...

Fornsteinaldarfæðið ekki endilega heppilegt

Paleo-mataræði eða réttu nafni fornsteinaldarfæði hefur fengið ítarlega umfjöllun í fjölmiðlum að undanförnu sem enn ein lausnin á skyndibitalífsstílnum. Kenningin er sú að það sé hollt fyrir nútímamanninn að borða sama mataræði og mannkynið hefur borðað síðustu árþúsundir í...
Madur með pillur

Mikið magn af C og E vítamínum trufla hugsanlega framfarir í kjölfar styrktaræfinga

Flest af því sem skrifað er og skrafað um C og E vítamín er mjög jákvætt. Lengi vel var mikið ritað um að C vítamin í stórum skömmtum gæti flýtt fyrir því að menn næðu sér eftir kvef og...

Samband er á milli heilhveitikorna og færri dauðfalla af völdum hjartasjúkdóma

Samkvæmt viðamikilli rannsókn sem gerð var við Harvardháskóla sem náði til 110.000 manns er samband á milli langlífis og lækkunar á tíðni dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma meðal fólks sem borðar mikið af heilhveitikorni. Ekki var hægt að sjá samband...

Aukakílóunum haldið varanlega í skefjum

Allt að 95% þeirra sem léttast mikið þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan árs. Það að léttast er mjög einfalt í sjálfu sér á blaði. Það nægir að borða 300 hitaeiningum minna en líkaminn þarf á dag til þess...

Hátt glýsemíugildi mataræðis ýtir undir offitu, áunna sykursýki og insúlínviðnám

Næringarfræðingar hafa síðan á áttunda áratugnum hvatt til þess að borða kolvetni í mataræðinu á kostnað fitu. Á sama tíma hefur offita aukist, áunnin sykursýki og insúlínviðnám hefur sömuleiðis aukist. Í dag er talið að mataræði sem byggist á...

Rautt kjöt, karnitín og ákveðin baktería í þörmunum bendluð við hjartasjúkdóma

Undanfarið hafa margar rannsóknir leitað án árangurs að tengslum á milli neyslu mettaðrar fitu í rauðu kjöti og hættu gagnvart hjartasjúkdómum. Ekki hefur tekist að bendla fituna í rauða kjötinu við glæpinn. Hinsvegar hafa rannsóknir sýnt að þegar rautt...
Ofát

Hlébundnar átakaæfingar (HIIT) draga úr matarlyst

Það er vel þekkt vandamál að þegar komið er heim úr ræktinni líður ekki á löngu þar til matarlystin eykst og allt girnilegt í ísskápnum verður skyndilega mjög áhugavert. Þannig hafa margir niðurskurðirnir endað. Þetta á hinsvegar ekki við...

Nýmyndun vöðvaprótína minnkar ekki þegar prótín og kolvetni eru tekin saman

Prótín sem tekið er eftir æfingu eykur nýmyndun vöðvaprótína og getur aukið árangurinn í kjölfar æfinga. Margir íþróttamenn nota því prótíndrykki í kjölfar æfinga til að svala eftirspurn líkamans eftir uppbyggingarefnum. Þessu til viðbótar kjósa margir íþróttamenn að borða...

Best að borða prótín af og til yfir daginn

Þeir sem eru að æfa og stefna á vöðvauppbyggingu ættu að borða um 0,8 - 1,5 grömm af prótíni fyrir hvert kíló líkamsþyngdar. Hægt er að mæla hversu vel líkaminn nýtir prótín og almennt er álitið að líkaminn nýti...

Ertu með offitu á heilanum?

Líkur sækir líkan heim segir einhversstaðar. Það vakti mikla athygli á sínum tíma þegar New England Journal birti könnun árið 2007 sem benti til að samskiptamiðlar stuðluðu að offitu. Vakin var athygli á að þeir sem eru feitir sæki...

Kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Það skortir ekki neikvæða umræðu um kolvetni þessa dagana. Miðað við umfjöllun í fjölmiðlum sem og samfélagsmiðlum mætti ætla að kolvetni væru sökudólgurinn í flestum málum sem varða næringu. Sérstaklega einföld kolvetni. Fjöldi vísindamanna hafa bent á að mikil...

Omega-3 fitusýrur í fiski hægja á frumuhrörnun

Það er mikið af omega-3 fitusýrum í fiskolíum. Með því að borða meira af feitum fiski eykst hlutfall omega-3 fitusýra í mataræðinu gagnvart omega-6 sem eru ekki jafn æskilegar að því að talið er. Samkvæmt nýrri rannsókn sem var...

Baráttan við að halda í vöðvamassa í niðurskurði

Þegar kílóunum fer að fækka er óhjákvæmilegt að missa vöðvamassa. Það er nánast óhugsandi að léttast eitthvað að ráði án þess að vöðvamassinn rýrni. Eric Helms við Tækniháskólann í Auckland á Nýja Sjálandi og félagar mælir með ákveðnu samblandi...
Mjólk

Hugsanlega hægt að framleiða mjólk án kúa í framtíðinni

Mjólk er næringarrík og inniheldur mikið af prótínum, fitusýrum og kolvetnum og leikur þannig stórt hlutverk í næringu heimsins. Þeir sem drekka mjólk virðast frekar halda aukakílóum í skefjum og þegar komið er fram á efri ár leggur prótínið...

ÓMISSANDI GREINAR

Varðveiting vöðvamassa í léttingu

Kúnstin við að ná árangri í vaxtarrækt er að varðveita vöðvamassann um leið og skorið er niður. Ef léttingin gerist of hratt er hætt...

Karlar eru mun þrjóskari en konur – til að vilja leita...

Ein ástæða þess að karlar lifa að meðaltali skemur en konur er að þeir fara helst ekki til læknis fyrr en þeir eru orðnir...

Fæðubótardrykkir forða fólki frá að þyngjast aftur eftir léttingu

Nálægt 90% þeirra sem hafa náð umtalsverðum kílóafjölda af sér þyngjast aftur um það sem þeir náðu af sér innan tólf mánaða. Alls benda...