Líkurnar á ristilkrabbameini eru minnstar hjá þeim sem borða fisk og grænmeti

Lífsstíll aðventista er frábrugðinn hinum hefðbundna vestræna lífsstíl sem hefur gefið vísindamönnum tækifæri til að rannsaka áhrif mataræðis þeirra á heilsu. Það hefur leitt í ljós a grænmetisætur sem borða líka fisk eru í 40% minni hættu en aðrir...

Sykur eða sætuefni?

Sætuefni komu fyrst fram snemma á sjötta áratugnum og óhætt er að segja að þau hafi verið umdeild meira eða minna síðan þá. Aaron Carroll er prófessor í barnalækningum við Læknaháskólann í Indiana í Bandaríkjunum og hefur skrifað mikið...

Coca-Cola styrkir offiturannsóknir

Hreyfingaleysi stuðlar að offitu og lélegri efnaskiptaheilsu sem getur leitt til ótímabærra dauðsfalla, hjartasjúkdóma og áunninnar sykursýki. Stórar lýðheilsurannsóknir hafa sýnt fram á að gott líkamsástand og reglulegar æfingar eru mikilvægari fyrir heilsuna en aukakíló. Coca-Cola fyrirtækið hyggst styrkja...

Óhollt mataræði eykur líkurnar á sortuæxlum

Samkvæmt stöðlum til að mæla hollustu mataræðis eru konur sem borða óhollt fæði í meiri hættu en þær sem borða hollara fæði á að fá sortuæxli samkvæmt niðurstöðum ítalskra vísindamanna. Ekki var hægt að greina mun á tíðni sortuæxlis...

Blóðsykurstjórnun batnar með því að borða prótín og grænmeti á undan kolvetnum

Þeir sem þjást af áunninni sykursýki mælast með minni blóðsykur eftir máltíð ef þeir borða fyrst grænmeti og prótín samkvæmt niðurstöðu rannsóknar sem leidd var af Louis Aronne við Weill Cornell Læknaháskólann í New York. Það er mikilvægt fyrir...

Hugsanlegt að kalk í bætiefnum auki hættuna á hjartaslagi og heilablóðfalli

Kalk og D-vítamín eru mikilvæg bætiefni sem forvörn gegn beinþynningu og beinbrotum, sérstaklega fyrir aldraðar konur. Ef marka má niðurstöður rannsóknar sem Inke Thiele og félagar við Sóttvarnastofnunina í Neuherberg í Þýskalandi gerðu nýverið má ætla að kalk geti...

Hröð og hæg kolvetni

Í kjölfar mikillar umræðu um kolvetni í mataræðinu hefur athygli næringarfræðinga beinst að þeim í auknum mæli í seinni tíð. Á alþjóðlegri ráðstefnu samtaka næringarfræðinga víðsvegar að úr heiminum voru gefnar út leiðbeiningar til almennings um kolvetni í mataræðinu....

Leitað að tengslum á milli úrvinnslu vöðvaprótína og vöðvastækkunar

Styrktaræfingar í bland við prótín sem fæst úr fæðunni örva nýmyndun vöðva. Þetta er ekki nýr sannleikur en vísindamenn við Háskólann í Sao Paulo í Brasilíu sem endurskoðuðu ýmsar fræðigreinar um þessi mál komust að þeirri niðurstöðu að styrktaræfingar...

Samband er á milli salts og offitu

Tengsl eru á milli offitutíðni og saltneyslu sem talin er tengjast mikilli neyslu gosdrykkja og sætra drykkja. Feng He og félagar við Heilbrigðis- og tannlæknaháskólann í London komust að því að salt tengist einnig aukinni offitu meðal barna og...

Fitnarðu ef þú sleppir morgunmat?

Morgunmaturinn er mikilvægasta máltíð dagsins heyrist stundum sagt. Næringarfræðingar hafa lengi vel mælt með að fólk sleppi ekki morgunverðinum til þess að fitna ekki. Það hefur þótt vera samhengi á milli fólks sem sleppir morgunverði og offitu. Nú er...

Kolvetni eru mikilvæg fyrir æfingar

Nokkrar rannsóknir hafa sýnt fram á að fyrstu sex mánuðina í niðurskurði léttast menn meira á kolvetnalágu mataræði en á blönduðu eða fitulitlu fæði. Þetta á þó einungis við til skamms tíma og ekki munar stórkostlegu þarna á milli....

Einföld kolvetni auka ekki hættuna á hjartasjúkdómum

Undanfarin ár hafa annað slagið sprottið upp kenningar um að offita, hjartasjúkdómar og insúlínviðnám nái sér á strik í kjölfar skyndilegrar og síendurtekinnar hækkunar á blóðsykri. Kolvetni hafa vægast sagt verið máluð svörtum litum sem sökudólgur að baki offitufaraldursins...

Skjaldkirtillinn vinnur gegn fitusöfnun

Skjaldkirtillinn er í hálsinum örlítið fyrir ofan brjósbeinið en hans helsta hlutverk er að framleiða skjaldkirtilshormón sem örva frumuefnaskipti. Ef geta líkamans til að framleiða skjaldkirtilshormón skerðist geta efnaskiptin hægt á sér um helming  og sömuleiðis getur efnaskiptahraðinn aukist...

C og E vítamín koma í veg fyrir að streita dragi úr testósterónframleiðslu

Við erum undir miklu álagi meira eða minna alla daga sem veldur streitu. Hvort sem álagið er andlegt eða líkamlegt bregst líkaminn við með því að framleiða streituvaldandi hormón á borð við cortisol eða noradrenalín. Það er eðlilegt að...

Gamall og nýr sannleikur um mettaða fitu og mjólkurvörur

Undanfarin 35 ár hafa næringarfræðingar mælt eindreigið gegn neyslu á mettuðu fitusýrum og feitum mjólkurvörum um leið og mælt hefur verið með aukinni neyslu á kolvetnaríkum fæðutegundum og fjölómettuðum fitusýrum. Mjólkurvörur auka ekki hættu á hjartasjúkdómum Snemma á síðasta ári var...

Ein æfingalota eykur ekki matarlyst

Sumir ráðgjafar hafa haldið því fram að hreyfing og æfingar hafi takmörkuð áhrif á léttingu vegna þess að æfingarnar auki matarlyst sem hvort eð er valdi svipaði þyngingu og léttingin í kjölfar brennslunnar. Catia Martins er norskur vísindamaður sem...

Gen hafa mikið að segja um líkurnar á offitu

Bandarísku læknasamtökin skilgreindu offitu sem sjúkdóm árið 2013. Um 95% þeirra sem léttast eru orðin jafn þung innan árs. Það hefur gengið erfiðlega að eiga við offitu og aukakíló enda virðast þessi vandamál hafa mikið viðnám gagnvart öllum skyndilausnum....

Lyf getur örvað brúnu fituna

Venjuleg hvít fita er einskonar orkuforði fyrir líkamann. Hún geymir orku sem á að nýtast okkur þegar harðnar á dalnum. Brún fita er hinsvegar vefur sem breytir orku í hita. Afar lítið er af brúnni fitu í líkamanum í...

Auglýsingaskrum í kringum kókoshnetuolíu

Kókoshnetuolía er einskonar tískufyrirbæri í dag sem öllu á að bjarga. Reyndar er það svo að það er einkennandi fyrir umræðuna um næringarfræði sem birtist í líkamsræktartímaritum að oftar en ekki er einhver ein fæðutegund eða einn megrunarkúr sem...

Minni orka á kolvetnalágu mataræði

Það freistar margra að fara á kolvetnalágt mataræði að vísbendingar eru um að fyrstu sex mánuðina léttist fólk örlítið meira en á hefðbundnu blönduðu mataræði. Íþróttamenn ættu að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara á kolvetnalágt mataræði...

ÓMISSANDI GREINAR

Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn

Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst á lista yfir vörutegundir sem innihalda þennan...

Gengin vegalengd skiptir meira máli en tíminn

Undanfarið hafa virtar stofnanir birt ráðleggingar um hversu mikla lágmarkshreyfingu þurfi að stunda til þess að halda sér í formi. Almennt er miðað við...

Helmingur hjartasjúkdómatilfella rakinn til þyngdar og mittismáls

Offita og mikið mittismál er vís leið í dauðann samkvæmt niðurstöðum viðamikillar hollenskrar rannsóknar á 20.000 manns. Svonefndur líkamsþyngdarstuðull (Body max index) er reiknaður...