Fleiri rannsóknir sýna fram á tengsl offitu og gosdrykkja
jan.30

Fleiri rannsóknir sýna fram á tengsl offitu og gosdrykkja

Vísindamenn rannsökuðu rúmlega 200 manns út frá hegðunarmynstri þeirra við val á fæðutegundum og drykkjum í sjálfsölum yfir þriggja daga tímabil. Yngra fólk drakk mikið af gosdrykkjum og borðaði sykraðar fæðutegundir og borðaði þannig fleiri hitaeiningar yfir daginn. Heildarneysla hitaeininga tengdist ekki þyngdarbreytingum eða blóðsykursveiflum til lengri tíma litið en hinsvegar voru tengsl á milli gosdrykkjaneyslu, of margra...

Lesa meira
Prótínríkt fæði varðveitir léttingu
jan.24

Prótínríkt fæði varðveitir léttingu

Mikill meirihluti þeirra sem léttast með því að breyta mataræðinu þyngjast aftur um sama kílóafjölda innan 12 mánaða. Þeir sem borða prótínríkt fæði viðhalda hinsvegar léttingunni lengur og betur en þeir sem eru á prótínlágu mataræði eða mataræði sem byggist á kolvetnum með háu eða lágu glýsemíugildi. Með öðrum orðum flóknum eða einföldum kolvetnum. Þetta var niðurstaða rannsóknar sem Marleen van Baak við Læknaháskólann í Hollandi...

Lesa meira
Fiskneysla dregst saman
jan.22

Fiskneysla dregst saman

Íslendingar borða að meðaltali 93 kg af fiski á mann á ári. Evrópubúar borða að meðaltali 13 kg af fiski á ári, spánverjar 39 kg og japanir 63 kg. Í Bandaríkjunum hefur fiskneysla verið að dragast saman en þar er meðaltalið einungis 7 kg af fiski á mann og fer minnkandi. Sérfræðingar innan sjávarútvegsins telja að rekja megi samdráttinn til umræðu um kvikasilfursmagn í stórum fisktegundum og vandkvæða við að elda fisk. Mikill...

Lesa meira
Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna
jan.21

Vilt hrísgrjón eru góð fyrir heilsuna

Villt hrísgrjón innihalda mikið af vítamínum, steinefnum, prótíni, sterkju, trefjum og sindurvörum. Næringarinnihald þeirra og gæði hafa leitt til aukinna vinsælda í austur-Asíu og víða á vesturlöndum. Við endurskoðun rannsókna sem vísindamenn við Háskólann í Manitoba gerðu var ályktað að villt hrísgrjón væru góð uppspretta sindurvara þegar þau væru hluti af heilsusamlegu mataræði. Hrísgrjónin draga úr blóðfitu og eru góð uppspretta...

Lesa meira
Ketógenískt mataræði hefur enga kosti umfram annað mataræði
jan.09

Ketógenískt mataræði hefur enga kosti umfram annað mataræði

Mataræði sem samanstendur fyrst og fremst af háu hlutfalli prótíns en lágu hlutfalli kolvetna eykur framleiðslu líkamans á svonefndum ketónum. Eins og á öðru megrunarmataræði þar sem hitaeiningar eru skornar niður er hægt að léttast hratt á ketógenísku mataræði en þá með óæskilegum hliðarverkunum. Langtímarannsókn á músum sýndi fram á að ketógenískt matraæði hafði í för með sér breytingar á alfa og beta frumum í briskirtlinum en hann...

Lesa meira
Eðlisfræði fitubrennslu 101
jan.08

Eðlisfræði fitubrennslu 101

Til þess að ná að brenna fitu til lengri tíma þurfa frumubreytingar að eiga sér stað sem fela í sér aukningu hvatbera sem brenna fitu í frumum og efnaskipti þurfa að verða hraðari. Mike Deyhle, Christine Mermier og Len Kravitz við háskólann í Nýju Mexíkó endurskoðuðu útgefnar rannsóknir og fjölluðu í kjölfarið um eðlisfræði fituefnaskipta og gáfu að því loknu nokkur hagnýt ráð til þeirra sem hafa áhuga á fitubrennslu. Þeir segja að...

Lesa meira
Diet-drykkir valda efnaskiptabreytingum sem leiða til offitu
jan.07

Diet-drykkir valda efnaskiptabreytingum sem leiða til offitu

Það er satt og rétt að hitaeiningalausir diet drykkir innihalda engar hitaeiningar. Engu logið þar í flestum tilfellum. Tilkoma hitaeiningalausra drykkja á sínum tíma vakti vonir um að með tilkomu þeirra væri stigið mikilvægt skref í baráttunni við aukakílóin. Þessir diet-drykkir komu fram á sjöunda áratugnum á síðustu öld en þrátt fyrir það er ekki hægt að sjá annað en að offita hafi farið hraðvaxandi í hinum vestræna heimi. Gerð var...

Lesa meira
Kirsuberjasafi dregur úr bólgum og vöðvaskemmdum
des.18

Kirsuberjasafi dregur úr bólgum og vöðvaskemmdum

Samkvæmt endurskoðun útgefinna rannsókna sem Stella Lucia Volpe við Drexel háskólann í Fíladelfíu í Bandaríkjunum gerði er kirsuberjasafi tilvalin vörn gegn vöðvaskemmdum eftir erfiðar æfingar. Skiptir þá engu hvort um er að ræða maraþon eða þungar lóðaæfingar. Það eru efni í kirsuberjasafanum sem koma í veg fyrir bólgur og oxunarskemmdir á vöðvum í kjölfar erfiðra æfinga. Kirsuberjasafinn er því talinn draga úr vöðvaskemmdum og...

Lesa meira

fitness.is á Facebook!

Með því að læka fitness.is færðu af og til statusa með fréttum og fróðlegum greinum á Facebook.

×