Skráning á Íslandsmót IFBB 2015

Eftirfarandi er skráningareyðublað fyrir keppendur á Íslandsmótinu í fitness, vaxtarrækt, módelfitness, ólympíufitness og sportfitness sem fram fer 2-3. apríl í Háskólabíói. Einungis er heimilt að keppa í einum keppnisflokk. Keppendur í vaxtarrækt eru beðnir um að hafa í huga að hugsanlega verða flokkar sameinaðir verði þátttaka fámenn og þá líklegast í tvo flokka, yfir og undir 90 kg.

Keppnisgjald er kr. 5000,-

  • Miðvikudagur 1. apríl: Innritun keppenda.
  • Fimmtudagur 2. apríl: Fitness karla og kvenna, sportfitness og vaxtarrækt.
  • Föstudagur 3. apríl: Módelfitness.

Vinsamlegast greiðið keppnis- og félagsgjaldið inn á eftirfarandi reikning ekki síðar en sunnudaginn 15. mars. Banki 0566-26-5534 kt:680501-2540 og sendið kvittun á netfangið keppni@fitness.is.

Skráningu lýkur sunnudaginn 15. mars. Skráðir keppendur gangast undir það að fara eftir reglum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna – IFBB.

[skraning form-18]

Takk fyrir…