Lárus Mikael
Ertu sáttur við niðurstöðuna?
Ég bætti tímann minn og er sáttur við það þó ég hafi ekki náð að sigra. Sýnist bætingin vera um hálf mínúta sem er ágætt. Það er ekki hægt annað en að vera sáttur ef maður bætir eigin tíma. Sá sem vann var í betra formi en ég. Ég þarf að létta mig og minnka vöðvamassann. Ætlarðu að keppa á næsta móti? Já, ekki spurning. Ætla að æfa stíft þangað til og hlaupa mikið. Ég er alltof þungur til að geta bætt tímann mikið. Verð að létta mig til þess.