Úr ýmsum áttum
Mataræði
Mikil prótínneysla dregur úr matarlyst
Prótín dregur úr virkni hormóna sem stjórna matarlyst
Eitt af hlutverkum heiladingulsins er að stjórna matarlyst og saðningartilfinningu. Hin ýmsu hormón hafa áhrif á saðningartilfinningu...
Fitness
Myndband frá Íslandsmótinu í fitness 2025
Búið er að birta myndband um Íslandsmótið í fitness á YouTube rás fitness.is. Myndbandið tók Gyða Henningsdóttir fyrir fitness.is. Hún tók einnig ljósmyndir sem...
Myndir og úrslit Íslandsmótsins í fitness 2025
Íslansmótið í fitness og vaxtarrækt fór fram í Hofi á Akureyri um helgina. Fjöldi keppenda steig á svið og eftir harða og jafna keppni...
Glæsilegt Íslandsmót í fitness um næstu helgi
50 keppendur stíga á svið í Hofi á Akureyri, laugardaginn 5. apríl.
Það stefnir í skemmtilegt mót um næstu helgi. Íslandsmótið í fitness fer...
Skráning keppenda á Íslandsmótið í fitness 2025
Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt verður haldið laugardaginn 5. apríl í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Skráning keppenda er hafin hér á fitness.is.
Skráningu lýkur...
Stuðlar vatnsdrykkja að léttingu?
Samkvæmt endurskoðun rannsókna sem Simon Thornton gerði við Háskólann í Lorraine í Nancy í Frakklandi, stuðlar vatn að léttingu með óbeinum áhrifum á minna...