Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Heilsa
Efasemdir um tengsl sortuæxla og sólbaða
Sortuæxli er afar hættuleg tegund krabbameins sem nær örugglega dregur þann sem það fær til dauða ef...
Bætiefni
CLA hindrar niðurbrot vöðva eftir æfingu
CLA er greinilega eitt af þeim bætiefnum sem fullyrða má að virki samkvæmt rannsóknum. CLA er bætiefni...
Keppnir
Stórsýning um líkamsrækt og heilsu í haust
Dagana 7 11 september verður haldin vöru- og þjónustusýning í Egilshöll undir nafninu 3L Expo. Sýningin...
Heilsa
Baráttan við aukakílóin erfið
Margt er reynt til þess að halda aukakílóunum í skefjum þegar aldurinn færist yfir. Flestir fitna þó...
Keppnir
Lyfjaeftirlit í fitness
Lyfjaeftirlit ÍSÍ mætti til leiks á Akureyri í vor, þar sem fram fór Íslandsmót IFFB í Fitness....
Þrekmeistarinn
Þrekmeistaramót haustið 2006
Næsta þrekmeistaramót verður haldið laugardaginn 7. október 2006 í Íþróttahöllinni á Akureyri. Skráningar hefjast innan skamms hér...
Keppnir
Kristján Samúelsson sigraði á Grand Prix í Svíþjóð
Kristján Samúelsson sigraði á Grand Prix vaxtarræktar- og fitnessmóti sem fram fór í Svíþjóð um helgina. Alls...
Keppnir
Þrír íslendingar unnu til verðlauna
Þrír íslendingar unnu til verðlauna á Grand Prix móti sem fram fer í Svíþjóð nú um helgina....
Keppnir
Tvö Íslandsmet féllu á þrekmeistaranum
Pálmar Hreinsson og Kristjana Hildur Gunnarsdóttir sigruðu bæði á bikarmóti Þrekmeistarans í gær sem fram fór í...
Þrekmeistarinn
Rásröð þrek meistarans
Hér á eftir er rásröð keppenda á þrekmeistaranum sem fram fer í Íþróttahöllinni laugardaginn 13. maí klukkan...
Keppnir
Heiðrún með silfur á Oslo Grand Prix
Heiðrún Sigurðardóttir náði sínum besta árangri á alþjóðlegu móti í fitness nú um helgina á Oslo Grand...
Keppnir
Oslo Grand Prix um helgina
Sigurður Gestsson, Magnús Bess og Heiðrún Sigurðardóttir keppa um næstu helgi i fitness og vaxtarrækt á móti...
Keppnir
Allir íslendingarnir komust í úrslit í fitness og vaxtarrækt
Í kvöld lauk Grand Prix keppni sem haldin var í Ringsted í Danmörku. Fjórir íslenskir keppendur kepptu...
Keppnir
Okkar fólk á Loaded Cup í Danmörku
Íslensku keppendurnir í vaxtarrækt og fitness voru að spóka sig í góða veðrinu í Ringsted í Danmörku...
Keppnir
Íslenskir keppendur keppa í Danmörku um helgina
Um helgina fer fram Loaded Grand Prix keppni í Danmörku. Þrír íslenskir keppendur halda utan til að...
Keppnir
Sundurliðuð úrslit Íslandsmótsins
Hér á eftir er hægt að sjá röð keppenda Íslandsmótsins 2006 í fitness.Fitness karla 1. Aðalsteinn Sigurkarlsson...