Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarrækt 2005Á Íslandsmótinu í fitness sem fram fór í Íþróttahöllinni urðu þau Guðni Freyr Sigurðsson og Heiðrún Sigurðardóttir Íslandsmeistarar fullorðinna, Reynir Jónasson og Sólveig Silfá Sveinsdóttir urðu Íslandmeistarar unglinga og Íslandsmeistari öldunga varð Sigurkarl Aðalsteinsson.

Myndir eru komnar í myndasafnið frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt og af Íslandsmótinu í fitness einnig, en mun fleiri myndir eru væntanlegar á morgun.

Myndasafn yfir Íslandsmótið 2005 í fitness, smelltu hér.
Myndasafn yfir Íslandsmótið 2005 í vaxtarrækt, smelltu hér.

Nánari úrslit og mun fleiri myndir á morgun.