Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Keppnir
Bikarmót í fitness á laugardaginn
Fjölmennasta og sterkasta fitnessmót ársins sem frem fer á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Austurbæ við Snorrabraut á...
Keppnir
42 keppendur á bikarmótinu
Skráningu er að ljúka á Bikarmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna sem fer fram næsta laugardag kl 17.00 í Austurbæ...
Þrekmeistarinn
Millitímar Þrekmeistarans
Millitímar þrekmeistarans 10. nóv. 2007 eru komnir í skjalasafnið.
Þrekmeistarinn
Vel heppnuðum þrekmeistara lokið
Blóð sviti og tár einkenndu þrekmeistarann sem fór fram í íþróttahöllinni í dag á Akureyri. 108 keppendur...
Þrekmeistarinn
Íslandsmet Þrekmeistarans
Hér á eftir er samantekt á gildandi Íslandsmetum Þrekmeistarans.Karlar opinn flokkur 15:38:03 Pálmar Hreinsson Konur opinn flokkur...
Þrekmeistarinn
Rásröð og dagskrá Þrekmeistarans
Laugardaginn 10. nóvember hefst Þrekmeistaramót í Íþróttahöllinni á Akureyri. Haldinn verður fundur fyrir keppendur klukkan 11.00 að...
Þrekmeistarinn
111 keppendur á Þrekmeistaranum
7 karlalið, 9 kvennalið, 13 konur í einstaklingslokki og 18 karlar í einstaklingsflokki hafa skráð sig á...
Þrekmeistarinn
Millitímar Þrekmeistarans 5.mai 2007
Millitímar einstakra keppenda og liða eru komnir í skjalasafnið. Tímarnir eru birtir með fyrirvara um innsláttarvillur.Hægt er...
Keppnir
Brúnkukrem framtíðarinnar
Það eru ekki mörg ár síðan menn urðu eins og gulrætur á litinn við það að nota...
Heilsa
Þunglyndir karlmenn borða meira á næturnar
Um 65% þeirra sem eru orðnir það feitir að þeir flokkist sem offitusjúklingar borða meirihluta hitaeininga sinna...
Heilsa
Karlar eru mun þrjóskari en konur – til að vilja leita læknis
Ein ástæða þess að karlar lifa að meðaltali skemur en konur er að þeir fara helst ekki...
Heilsa
Streita er fitandi
Líffræðilegar ástæður þess að maðurinn á erfitt með að neita sjálfum sér um góðan mat þegar streita...
Heilsa
Styrktarþjálfun mikilvægasta æfingaformið fyrir eldra fólk
Lífsgæði versna með minnkandi vöðvamassa á efri árum Vöðvarýrnun er alvarlegt vandamál hjá eldra fólki. Með árunum...
Heilsa
Mittisummálið mælikvarði á insúlínviðnám
Viðnám einstaklinga gegn insúlíni er misjafnt. Insúlín er nauðsynlegt til þess að brjóta niður sykur í blóðrásinni....
Þrekmeistarinn
Sjónvarpssamningur í höfn
Undanfarin þrjú ár hafa fáir sjónvarpsþættir verið sýndir um fitness- og vaxtarræktarkeppnir á vegum Alþjóðasambands líkamsræktarmanna (IFBB)...
Kynlíf
Sjónvarp í svefnherberginu eyðileggur kynlífið
Þegar svefnherbergisleikfimin er annars vegar er ekki gefið að vandamál sem rísa upp eða kannski öllu heldur...