Fyrir liggur að haldið verður Þrekmeistaramót laugardaginn 7. október í Íþróttahöllinni á Akureyri. Mikill áhugi ríkir meðal keppenda og búast má við fjöldla nýrra andlita í þrekbrautinni.Skráningar á Þrekmeistarann munu hefjast í byrjun september hér á fitness.is. Þeir sem skrá sig fá sendar fréttir af dagskrá og skráningum á mótið. Fylgist með.