Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Rásröð Þrekmeistarans í dag

Hér á eftir má sjá rásröðina á Þrekmeistaranum sem fer fram í dag í Íþróttahöllinni.l41" x:num="0.49375" align="right">11:51:00...

Þrekmeistarinn byrjar klukkan 9.00 á laugardaginn

Sökum fjölda áskorana og mikils keppendafjölda hefur verið ákveðið að byrja klukkustund fyrr en til stóð á...

358 Þrekmeistarar keppa um helgina á Akureyri

Þrekmeistarinn er á góðri leið með að verða ein vinsælasta keppnisgreinin meðal almennings. Um næstu helgi fer...

Keppendalisti Þrekmeistarans 7, nóvember

Alls hafa 358 keppendur skráð sig á Þrekmeistarann um næstu helgi. Sjá má listann yfir keppendur hér...

Námskeið í sviðsframkomu

Magnús Samúelsson margfaldur íslandsmeistari í vaxtarrækt og Olga Ósk verða með pósunámskeið fyrir keppendur í módelfitness, fitness...

Æfing framundan, en orkulaus eftir erfiðan dag?

Einurðin sem þarf í að æfa nær daglega af kappi er ekki öllum gefin. Sum okkar sinna...

Engin lota með svörtu bikini í Módelfitness

Lotan sem keppendur í Módelfitness hafa komið fram í svörtu bikiníi verður felld niður á Bikarmótinu sem...

Búist við fjölgun meðal Þrekmeistara

Næsta Þrekmeistaramót verður haldið 7. nóvember í Íþróttahöllinni á Akureyri eins og undanfarin ár. Skráning er þegar...

Nokkur ráð sem hjálpa þér að ná markmiðinu í líkamsræktinni

Okkur gengur afskaplega illa að losna við aukakílóin miðað við þá þekkingu sem við höfum viðað að...

Nýting kolvetna úr íþróttadrykkjum sem innihalda glúkósa eykst ekki þó ávaxtasykri sé bætt í blönduna

Umdeilt er hvaða innihald er best í íþróttadrykki eins og sjá má á hinum ýmsu drykkjum sem...

Burðarefni kólesteróls talið valda offitu og hjartasjúkdómum

Þegar við teljum okkur loksins vita eitthvað fyrir víst þurfa vísindamenn endilega að flækja hlutina. Það hefur...

Of upptekin til að æfa?

Það er auðveldara en virðist í fyrstu að koma hreyfingu fyrir á tímaplani dagsins. Málið er að...

Þunglynd börn þurfa hreyfingu

Tímaritið Pediatric Exercise Science segir frá niðurstöðum rannsókna sem sýna að börn hafa engu að síður jafn...

Ofþjálfun getur verið slæm fyrir heilsuna

Það að vera mjög duglegur við að mæta í æfingastöðina og taka á getur haft ofþjálfun í...

Blöðruhálskrabbamein talið tengjast mikilli mjólkurneyslu

Rannsókn á finnskum karlmönnum sem voru í hópi þeirra sem mest neyta af mjólkurvörum áttu 65% meiri...

Risvandamál leynd vísbending um hjartasjúkdóma

Tveir af hverjum þremur karlmönnum sem eiga í höggi við kransæðasjúkdóma eiga sömuleiðis við risvandamál að stríða....