Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Íslendingar gerðu góða ferð á Oslo Grand Prix mótið

Tíu af þrettán Íslendingum sem kepptu á Oslo Grand Prix mótinu í Noregi komust í sex manna...

Kristín Kristjánsdóttir sigraði International Austria Cup

Kristín Kristjánsdóttir sigraði alþjóðlega mótið IFBB International Austria Cup sem fór fram í Austurríki í dag. Þetta...

Hvernig er dæmt í fitnesskeppnum?

Að jafnaði eru annað hvort 7 eða 9 dómarar sem dæma fitnesskeppnir. Hver og einn dómari gefur...

Æfingar yngja þig um 20 ár

Eftir að þrítugsaldri er náð er ekkert óeðlilegt við að formið dali örlítið eftir því sem árin...

Hröð tónlist hvetur þig áfram í ræktinni en æfingarnar verða ekki auðveldari

Annar hver maður í ræktinni er með eitthvað í eyrunum. Með eitthvað er átt við tónlist af...

Niðurtog fyrir framan tekur meira á en niðurtog fyrir aftan

Það kom að því að úrskurður lægi fyrir um gildi þessara tveggja bakæfinga. Með nýjustu tækni (electromyography)...

Kalk truflar fitumeltingu

Konur sem borða mikið af kalkríkum mat eru að jafnaði grennri en konur sem fá minna kalk...

Ímyndun hefur áhrif á matarlyst

Ef þú ímyndar þér að þú sért að borða mat sem þér þykir freistandi minnkar löngunin í...

Hugsanlegt að ofát á einföldum kolvetnum valdi kransæða-sjúkdómum

Ísraelskir vísindamenn hafa vakið athygli með rannsóknum sínum sem hafa bent til að einföld kolvetni ýti undir...

Rannsóknastofuræktað kjöt bráðum í búðum

Nú styttist verulega í að sett verði á markað kjöt sem ræktað er í rannsóknarstofum. Þetta er...

Svona þyngistu ekki aftur

Mörgum reynist erfitt að forðast að þyngjast aftur eftir að hafa lagt mikið á sig við að...

Þol- og styrktaræfingar mikilvægar fyrir sykursjúka

Líkaminn er um 44% vöðvavefur og vöðvarnir hafa mikilvægu hlutverki að gegna í efnaskiptum sykurs. Með árunum...

Hrotur geta verið hið alvarlegasta mál

Hrotur eru merki um svefnröskun sem getur valdið krónískri þreytu og jafnvel ótímabærum dauða að því ónefndu...

Egg koma betri stjórn á blóðsykur hjá sykursjúkum

Undanfarin fimmtíu ár hafa egg verið úti í kuldanum hjá flestum næringarfræðingum sökum þess að þau innihalda...

Fituát seinnipart dags stuðlar að hjartasjúkdómum

Mataræði sem inniheldur mikið af mettuðum fitusýrum og transfitusýrum stuðlar að hjartasjúkdómum og lakari efnaskiptum. Rannsóknir á...

Getnaðarvarnarpillan þvælist fyrir árangri í ræktinni

Fjölmargar konur taka getnaðarvarnarpilluna vegna þess að hún er þægileg og virkar vel. Hún getur þó haft...