Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Bætiefni
Melatónín hormónið ver okkur gegn þyngingu
Melatónín hormónið er mikilvægt fyrir ónæmiskerfi líkamans og er þýðingarmikið fyrir góðan svefn. Langvarandi svefntruflanir stuðla að...
Þrekmeistarinn
Þrekmeistarinn 5. nóvember fellur niður
Af óviðráðanlegum orsökum verður Þrekmeistarinn sem halda átti 5. nóvember felldur niður. Óheppilega stendur á fyrir fjölda...
Bætiefni
Heilbrigð augu
Við höfum lengi vitað að C-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið. Vísindamenn við Háskólann í Oregon hafa...
Keppnir
Sólrún M. Stefánsdóttir Norðurlandameistari í fitness
Um helgina fór fram Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt þar sem brottflutti íslendingurinn Sólrún M. Stefánsdóttir varð...
Heilsa
Fyrirlestur um andlegan undirbúning keppenda
Anna Sigurðardóttir, Cand.psych sálfræðinemi heldur fyrirlestur í World Class, Kringlunni sunnudaginn 23. október kl 12.00. Efni fyrirlestursins...
Keppnir
Sex keppendur á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt um helgina
Sex íslenskir keppendur keppa á Norðurlandamótinu í fitness og vaxtarrækt sem fer fram í Lundi í Svíþjóð...
Bætiefni
Chilipiparextrakt hraðar fituefnaskiptum
Paprikukryddið sem algengt er að nota í mexíkanskan eða chili-kryddaðan mat inniheldur svonefnt capsicum efni. Það eru...
Heilsa
Rauðrófur eru málið
Í æðaveggjum eru frumur sem losa um svonefnt nituroxíð sem er nauðsynlegt fyrir fyrir heilbrigði fyrir margra...
Æfingar
Þjálfun getur myndað nýjar frumur í brjóski
Sænsk rannsókn sýnir fram á að hreyfing skilar góðum árangri gegn bakverkjum og að hreyfingin stuðlar að...
Æfingar
Besta brennslukerfið er einfaldlega að mæta í ræktina
Það þarf engum að koma á óvart að æfingar eru besta aðferðin til þess að losna við...
Æfingar
Hvað tekurðu í bekk?
Gorgeir og stærilæti fylgja sumum meira en öðrum sem mæta í ræktina. Fyrr en varir eru allir...
Æfingar
Afturábak á hlaupabretti?
Ef þú verður fyrir álagsmeiðslum er hugsanlegt að það geti hjálpað þér að ganga afturábak á hlaupabretti,...
Æfingar
Búlgarska æfingaaðferðin
Á dögum kalda stríðsins voru búlgarar nánast einráðir á heimsvísu meðal lyftingamanna. Þjálfari þeirra hét Ivan Badijev...
Heilsa
Geturðu haldið jafnvægi á einum fæti í 90 sek?
Prófaðu að loka augunum og halda jafnvægi á öðrum fæti í allt að 90 sekúndur. Það er...
Keppnir
Þrír íslendingar í verðlaunasætum á Arnold Classics Europe
Íslendingarnir sem keppa á Arnold Classics Europe mótinu hafa nú allir lokið keppni með þeim tímamótaárangri að...
Keppnir
Myndir frá Arnold Classics Europe
Nú styttist verulega í úrslit í flokkum þeirra Rannveigar Kramer og Guðrúnar H. Ólafsdóttur sem eru að...