Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ragnhildur og Dóra Sif í úrslit á heimsmeistaramóti unglinga í fitness

Fjórir íslendingar kepptu um helgina á heimsmeistaramóti öldunga og unglinga sem haldið var í Santa Susanna á...

Sjóbað á eftir erfiðri æfingu dregur verulega úr strengjum

Köld böð draga verulega úr strengjum eftir erfiðar æfingar samkvæmt rannsókn sem Warren Gregson og félagar við...

Öll hreyfing skilar sér þó lítil sé

Kyrrseta er vandamál tölvuvæddu kynslóðarinnar. Þeir sem eiga erfitt með að finna tíma til að fara í...

Úrslit Bikarmóts IFBB 2011

Í gær mættust 109 keppendur og eittþúsund áhorfendur í Háskólabíói undir troðfullu húsi og endurspegluðu þannig að...

Farsímar draga úr frjósemi karla

Enn og aftur verða farsímar fyrir árásum vísindamanna sem benda á að ekki megi horfa framhjá skaðsemi...

Keppendalisti Bikarmótsins 19. nóv

123 keppendur - stærsta mót sögunnar. Fitness karla Arnþór Ásgrímsson Elmar Þór Diego Guðjón Helgi Guðjónsson Hlynur Guðlaugsson Hlynur Kristinn Rúnarsson Kristján Geir Jóhannesson Lárus...

Vinir hjálpast að við að hætta reykingum

Hægt er að tvöfalda líkurnar á að geta hætt að reykja með því að fá vin eða...

Sundkappar mælast með minna testósterón

Hver kannast ekki við það sem krakki að hafa pissað í sundlaug? Sjálfsagt enginn aðspurður, en tilgangurinn...

112 (130) keppendur skráðir á Bikarmótið 19. nóvember

Enn berast skráningar frá keppendum á Bikarmót IFBB sem fer fram 19. nóvember í Háskólabíói. Nú þegar...

Fitnesskeppnir hafa aldrei verið vinsælli

Allt stefnir í fjölmennustu fitness- og vaxtarræktarkeppni frá því sögur hófust í Háskólabíói laugardaginn 19. nóvember. Nú...

Melatónín hormónið ver okkur gegn þyngingu

Melatónín hormónið er mikilvægt fyrir ónæmiskerfi líkamans og er þýðingarmikið fyrir góðan svefn. Langvarandi svefntruflanir stuðla að...

Þrekmeistarinn 5. nóvember fellur niður

Af óviðráðanlegum orsökum verður Þrekmeistarinn sem halda átti 5. nóvember felldur niður. Óheppilega stendur á fyrir fjölda...

Heilbrigð augu

Við höfum lengi vitað að C-vítamín gegnir mikilvægu hlutverki fyrir ónæmiskerfið. Vísindamenn við Háskólann í Oregon hafa...

Sólrún M. Stefánsdóttir Norðurlandameistari í fitness

Um helgina fór fram Norðurlandamótið í fitness og vaxtarrækt þar sem brottflutti íslendingurinn Sólrún M. Stefánsdóttir varð...

Fyrirlestur um andlegan undirbúning keppenda

Anna Sigurðardóttir, Cand.psych sálfræðinemi heldur fyrirlestur í World Class, Kringlunni sunnudaginn 23. október kl 12.00. Efni fyrirlestursins...