Greinar eftir

Einar Guðmann

Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.

Ákafar æfingar auka brennslu eftir að þeim lýkur

Þegar reiknivélin er tekin fram og reiknað hversu miklu við brennum í æfingum verður útkoman ekkert sérlega...

Dægursveiflur í æfingasalnum

Suma daga er rifið í lóðin af offorsi og endalausri orku. Svo kemur dagur sem fær höfuðið...

Magaæfingar minnka ekki fituforða á magasvæðinu meira en aðrar æfingar

Einn algengasti misskilningurinn meðal byrjenda í æfingasalnum er að hægt sé að minnka fitu á ákveðnum svæðum...

Segulómskoðanir geta leitt til óþarfa uppskurða

Svonefnd segulómskoðun er mikið notuð í heilbrigðisgeiranum enda frábær tækni sem gerir læknum beinlínis mögulegt að sjá...

Gríðarlega öguð og metnaðarfull

Alexandra Sif Nikulásdóttir hefur keppt í módelfitness og fitness með góðum árangri. Við báðum hana um að...

Svona vaxa vöðvar

Í stuttu máli má segja að vöðvar stækki vegna þess að sjálfar vöðvafrumurnar þenjast út. Frumunum fjölgar...

Kortísól hormónamagnið lækkar ef æft er með munnstykki

Kortísól er hormón sem stuðlar að niðurbroti prótína við álag á vöðva. Dena Garner og félagar við...

Best að hvíla í þrjár mínútur á milli lota

Það er gott að taka hörku æfingu annað slagið. Æfingar sem fá þig til að vilja æla...

Engu skiptir fyrir heildarbrennslu hvort þolæfingar eru teknar á undan eða eftir æfingu

Æfingar skipta öllu máli gagnvart fitubrennslu vegna þess að þær eyða orkuforðanum sem liggur í formi fitu...

Íþróttafitness – úthald, útlit, styrkur og allt í senn

Keppnisgrein sem krefst úthalds, styrks og fágaðrar líkamsbyggingar. Hér á eftir er að finna helstu reglur sem gilda...

Aðalheiður Ýr sigraði á Bikini World Cup í Búdapest

Um helgina fór fram svonefnt Bikini World Cup mót í Búdapest sem öðru nafni útleggst sem bikini...

„Ég ætlaði ekki að trúa því þegar búið var að kalla öll sætin upp nema fyrstu tvö og ég stóð þarna við hliðina á...

Á forsíðu Fitnessfrétta, 2. tölublaði 2012 er Elva Katrín Bergþórsdóttir sem nýverið náði þeim frábæra árangri í...

Jóhann Norðfjörð dæmir í fyrsta skipti sem alþjóðlegur dómari

Það ríkir mikil gleði í loftinu meðal íslensku keppendana og fylgifiska þeirra á Evrópumóti Alþjóðasambands Líkamsræktarmanna  í...

Kristín Kristjánsdóttir Evrópumeistari og Elva Katrín með silfur

Í dag eignuðust Íslendingar sinn fyrsta Evrópumeistara í fitness þegar Kristín Kristjánsdóttir sigraði í flokki 45 ára...