Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Mataræði
Samantekt á 74 rannsóknum á áhrifum prótínríks mataræðis
Undanfarin 40 ár eða svo hafa ótal rannsóknir birst sem taka á því hvaða samsetning fæðunnar sé...
Bætiefni
Mysuprótín heppilegra en sojaprótín
Vöðvarýrnun meðal aldraðra er vel þekkt. Vöðvarýrnun veldur smátt og smátt minni lífsgæðum og kemur á endanum...
Æfingar
Handlóð skilvirkari en ketilbjöllur fyrir sérhæfingu
Ef ætlunin er að ná að byggja upp eins mikinn styrk og hægt er í ákveðnum vöðvum...
Bætiefni
Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini
Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á hverjum degi...
Heilsa
Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti
Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði síðan 1960....
Heilsa
Glúkósa og ávaxtasykursdrykkur eykur hugsanlega viðnám líkamans gegn kvefi
Líkaminn þarf sérstaklega mikið á glúkósa (blóðsykri) að halda þegar kalt er í veðri. Líkaminn bregst við...
Bætiefni
Breytilegar niðurstöður rannsókna á prótínneyslu eiga sér skýringu
Margar en ekki allar rannsóknir hafa bent til þess að hægt sé að léttast með því að...
Bætiefni
Mysuprótín viðheldur vöðvamassa hjá öldruðum
Nýmyndun prótína í vöðvum er mikil þegar mysuprótín er borðað en viðhald vöðvamassa er afar mikilvægt fyrir...
Mataræði
Kókoshnetuvatn er ekki heppilegra en íþróttadrykkir eða vatn til að bæta líkamanum vökvatap eftir æfingar
Líkaminn er fljótur að missa þrek ef hann verður fyrir vökvaskorti. Eftir erfiðar æfingar er því mikilvægt...
Heilsa
Kolvetnasnautt mataræði og lifrarsjúkdómar
Hátt hlutfall offeitra kljást við aukið insúlínviðnám og sykursýki tvö sem aftur auka hættuna á sjúkdóm sem...
Bætiefni
Rauðrófur eru hugsanlega nýjasta ofurbætiefnið
Nituroxíð (NO) er lofttegund sem myndast innan í æðaveggjum og skiptir miklu máli fyrir eðlilegt blóðflæði, blóðþrýsting,...
Heilsa
Sýklalyf valda þyngdaraukningu búfénaðar
Rannsókn á músum við Læknaháskólann í New York bendir til að sýklalyf breyti örverusamsetningu meltingarvegarins. Breytingin hefur...
Mataræði
Enginn munur á háu- eða lágu glýsemíugildi kolvetna fyrir frammistöðu í keppni eða í æfingum
Þúsundir rannsókna hafa á síðastliðnum áratugum sýnt fram á að þol er meira þegar mataræðið er kolvetnaríkt...
Keppnir
Keppendalisti Íslandsmótsins
Eftirfarandi er keppendalisti Íslandsmótsins í fitness og vaxtarrækt sem fer fram um Páskana í Háskólabíói. Alls eru...
Heilsa
Margir andlega háðir sterum
Vefaukandi sterar eru ekki ávanabindandi í sama skilningi og hin hörðu eiturlyf heróín eða amfetamín. Hinsvegar verða...
Heilsa
Algengar rangfærslur um blöðruháls-kirtilskrabbamein
Blöðruhálskirtilskrabbamein er eitt algengasta krabbameinið sem dregur karla til dauða.
Mikið hefur verið rætt og ritað um blöðruhálskirtilskrabbamein....