Greinar eftir
Einar Guðmann
Einar Guðmann, ritstjóri og eigandi fitness.is hefur skrifað þúsundir greina um líkamsrækt, heilsu, æfingar og mataræði fyrir blöð og tímarit. Einar er forsvarsmaður og yfirdómari IFBB, alþjóðasambands líkamsræktarmanna hér á landi og starfar einnig sem ljósmyndari fyrir gudmann.is.
Fitnessfréttir
Fitnessfréttir 2.tbl.2013
Nýjasta eintak Fitnessfrétta er komið á vefinn og fer í dreifingu í æfingastöðvar í lok vikunnar. Á...
Mataræði
Fitandi fæðutegundir
Nú einfaldlega liggur fyrir hvaða fæðutegundir fólk sem fitnar er að borða og hvaða fæðutegundir fólk sem...
Viðtöl
Margrét Gnarr og Benni troða upp sem Fríða og Dýrið
Þeim er fleira til lista lagt þeim Margréti Gnarr og Benjamín Þór Þorgrímssyni en að stíga á...
Keppnir
Myndir frá Íslandsmótinu í fitness, módelfitness og sportfitness
Eftirfarandi eru myndir frá Íslandsmótinu í fitness, módelfitness og sportfitness sem haldið var 29. mars 2013 í...
Keppnir
Myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt
Eftirfarandi eru myndir frá Íslandsmótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Háskólabíói 28. mars 2013. Myndirnar tók...
Keppnir
Úrslit Íslandsmótsins í fitness, módelfitness og vaxtarrækt
Það voru 126 keppendur sem stigu á svið á Íslandsmótinu í fitness, módelfitness, sportfitness og vaxtarrækt um...
Fréttaskot
Vaxtarrækt í yfir 100 kg flokki á Evrópumótinu 2013
Myndband frá Evrópumótinu í vaxtarrækt sem haldið var í Chisinev 2013. 100 kg flokkur.
Keppnir
Dagskrá Íslandsmótsins í Háskólabíói
Um Páskana fer fram Íslandsmót Alþjóðasambands líkamsræktarmanna í Háskólabíói. Um er að ræða stærsta viðburðinn á þessu...
Mataræði
Fitusnautt mataræði veldur þyngdaraukningu í kjölfar mikillar léttingar
Flest blöð að Fitnessfréttum undanskildum í seinni tíð birta af og til afreksgreinar með fyrir og eftir...
Æfingar
Æfingar og mataræði draga úr tíðni hjartasjúkdóma og blöðruhálskirtilskrabbameina
Hrörnunarsjúkdómar á borð við hjartasjúkdóma og krabbamein eiga eitt sameiginlegt. Með því að draga úr sumum áhættuþáttum...
Mataræði
Sætum drykkjum kennt um offitufaraldurinn
Meginþorri sykurs sem við borðum er í formi háfrúktósa maíssíróps (high-fructose corn syrup). Gosdrykkir tróna þar efst...
Mataræði
Samantekt á 74 rannsóknum á áhrifum prótínríks mataræðis
Undanfarin 40 ár eða svo hafa ótal rannsóknir birst sem taka á því hvaða samsetning fæðunnar sé...
Bætiefni
Mysuprótín heppilegra en sojaprótín
Vöðvarýrnun meðal aldraðra er vel þekkt. Vöðvarýrnun veldur smátt og smátt minni lífsgæðum og kemur á endanum...
Æfingar
Handlóð skilvirkari en ketilbjöllur fyrir sérhæfingu
Ef ætlunin er að ná að byggja upp eins mikinn styrk og hægt er í ákveðnum vöðvum...
Bætiefni
Ein magnyl á dag dregur úr líkunum á krabbameini
Hér á landi er eitthvað um að eldra fólk taki Hjartamagnyl í litlum skömmtum á hverjum degi...
Heilsa
Sykurlausir gosdrykkir stuðla að ofáti
Megrunarmatur sem seldur er undir enska heitinu „diet“ þetta og hitt hefur verið á markaði síðan 1960....
















